Brenton Wood er látinn Eiður Þór Árnason skrifar 5. janúar 2025 09:04 Brenton Wood hélt áfram að sinna tónlistinni þar til hann veiktist í fyrra. Getty/David Redfern/Redferns Sálarsöngvarinn Brenton Wood er látinn, 83 ára að aldri. Tónlistarmaðurinn, sem hét Alfred Jesse Smith, var þekktastur fyrir smellinn The Oogum Boogum Song sem kom út árið 1967. Bandarískir miðlar birtu fregnir af andláti tónlistarmannsins á dögunum og voru þær í kjölfarið staðfestar af umboðsmanni hans Manny Gallegos. Lést hann á heimili sínu í Moreno Valley í Kaliforníu, skammt frá Los Angeles. Wood fæddist í Shreveport í Louisiana-ríki, og ólst upp í San Pedro-hverfinu í Los Angeles. Hann fór í menntaskóla í Compton og gekk í Compton College, þar sem hann fékk tónlistarbakteríuna. The Guardian greinir frá en Wood var bæði söngvari og píanóleikari. Hann er einnig þekktur fyrir ábreiðu sína af laginu A Change Is Gonna Come, sem var upphaflega flutt af Sam Cooke en Wood lýsti honum sem einum af sínum helstu fyrirmyndum í tónlist. Wood gaf út nokkrar plötur áður en smellurinn The Oogum Boogum Song kom honum á kortið. Lagið náði hæst 19. sæti á Billboard R&B vinsældalistanum og árið 1972 stofnaði hann sitt eigið útgáfufyrirtæki undir nafninu Prophesy Records. Lagið hefur meðal annars verið notað ítrekað í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og auglýsingum. Síðustu fimm áratugi hélt hann svo áfram að gefa út tónlist hjá útgáfufyrirtæki sínu Mr Wood Records. Wood hóf síðasta tónleikaferðlag sitt snemma árs 2024 sem nefndist Catch You on the Rebound. Í maí var Wood lagður inn á sjúkrahús og gerði því hlé á tónleikaferðalaginu, að sögn Variety. Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Bandarískir miðlar birtu fregnir af andláti tónlistarmannsins á dögunum og voru þær í kjölfarið staðfestar af umboðsmanni hans Manny Gallegos. Lést hann á heimili sínu í Moreno Valley í Kaliforníu, skammt frá Los Angeles. Wood fæddist í Shreveport í Louisiana-ríki, og ólst upp í San Pedro-hverfinu í Los Angeles. Hann fór í menntaskóla í Compton og gekk í Compton College, þar sem hann fékk tónlistarbakteríuna. The Guardian greinir frá en Wood var bæði söngvari og píanóleikari. Hann er einnig þekktur fyrir ábreiðu sína af laginu A Change Is Gonna Come, sem var upphaflega flutt af Sam Cooke en Wood lýsti honum sem einum af sínum helstu fyrirmyndum í tónlist. Wood gaf út nokkrar plötur áður en smellurinn The Oogum Boogum Song kom honum á kortið. Lagið náði hæst 19. sæti á Billboard R&B vinsældalistanum og árið 1972 stofnaði hann sitt eigið útgáfufyrirtæki undir nafninu Prophesy Records. Lagið hefur meðal annars verið notað ítrekað í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og auglýsingum. Síðustu fimm áratugi hélt hann svo áfram að gefa út tónlist hjá útgáfufyrirtæki sínu Mr Wood Records. Wood hóf síðasta tónleikaferðlag sitt snemma árs 2024 sem nefndist Catch You on the Rebound. Í maí var Wood lagður inn á sjúkrahús og gerði því hlé á tónleikaferðalaginu, að sögn Variety.
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira