Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2025 22:01 Það vildu líka margir fá mynd af sér með Ilonu Maher eftir leik Bristol Bears liðsins. Þetta var hennar frumraun í breska rugbýinu. Getty/Dan Mullan Bandaríska rugby stjarnan Ilona Maher sló í gegn á Ólympíuleikunum í París og hefur baðað sig í sviðsljósinu síðan. Það er líka mikill áhugi á henni í Bretlandi eins og sást á hennar fyrsta leik þar. Maher vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum Tik Tok á meðan Ólympíuleikunum stóð þar sem bandaríska landsliðið vann bronsverðlaun. Það voru fyrstu verðlaun Bandaríkjamanna í þeirri íþrótt í sögu leikanna. Frægð Maher náði á endanum langt út fyrir rugby heiminn enda var hún tilbúinn að gefa mikið af sér á samfélagsmiðlum. Eftir leikana þá tók Maher þátt í raunveruleikaþættinum vinsæla „Dancing with the stars“ þar sem hún varð í öðru sæti. Nú er hins vegar komið að því að fara einbeita sér aftur af rugby ferlinum. Maher samdi í desember við breska félagið Bristol Bears. Maher spilaði fyrsta leikinn með Bears í gær og það vantaði ekki áhugann. The Guardian segir að 9240 hafi mætt á leikinn og með því tvöfaldað gamla áhorfendametið á leik í deildinni. Hin 28 ára gamla Maher byrjaði leikinn á bekknum en kom inn á völlinn eftir 61 mínútu. Þrátt fyrir góða mætingu og góðan stuðning þá þurftu heimastúlkurnar að sætta sig við 40-17 tap á móti nágrönnum sínum í Gloucester-Hartpury. View this post on Instagram A post shared by The GIST USA (@thegistusa) Rugby Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Sjá meira
Maher vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum Tik Tok á meðan Ólympíuleikunum stóð þar sem bandaríska landsliðið vann bronsverðlaun. Það voru fyrstu verðlaun Bandaríkjamanna í þeirri íþrótt í sögu leikanna. Frægð Maher náði á endanum langt út fyrir rugby heiminn enda var hún tilbúinn að gefa mikið af sér á samfélagsmiðlum. Eftir leikana þá tók Maher þátt í raunveruleikaþættinum vinsæla „Dancing with the stars“ þar sem hún varð í öðru sæti. Nú er hins vegar komið að því að fara einbeita sér aftur af rugby ferlinum. Maher samdi í desember við breska félagið Bristol Bears. Maher spilaði fyrsta leikinn með Bears í gær og það vantaði ekki áhugann. The Guardian segir að 9240 hafi mætt á leikinn og með því tvöfaldað gamla áhorfendametið á leik í deildinni. Hin 28 ára gamla Maher byrjaði leikinn á bekknum en kom inn á völlinn eftir 61 mínútu. Þrátt fyrir góða mætingu og góðan stuðning þá þurftu heimastúlkurnar að sætta sig við 40-17 tap á móti nágrönnum sínum í Gloucester-Hartpury. View this post on Instagram A post shared by The GIST USA (@thegistusa)
Rugby Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Sjá meira