Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2025 21:30 Randi Brown hefur farið á kostum með Stólaliðinu í vetur en hún er með 26,8 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Vísir/Diego Íslenskt körfuboltaáhugafólk kannast flest vel við það að sjá karlalið Tindastóls berjast um Íslandsmeistaratitilinn í körfunni en nú eru konurnar í félaginu einnig að gera sig líklegar. Tindastólsliðið hefur unnið fimm leiki í röð í Bónus deild kvenna í körfubolta og er komið upp í annað til fjórða sæti deildarinnar. Bónus Körfuboltakvöld ræddi þetta frábæra gengi Stólanna að undanförnu og veltu sérfræðingarnir því fyrir sér hvort Tindastóll gæti hreinlega orðið Íslandsmeistari kvenna í vor. „Við höfum rætt mikið þetta Stólalið síðustu vikurnar. Þær eru búnar að vinna fimm leiki í röð. Þær eru á svakalegu skriði,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Bónus Körfuboltakvölds kvenna. „Er þetta lið sem gæti gert atlögu að titlinum,“ spurði Hörður sérfræðinga sina. „Já, ég er ógeðslega hrifin af þessu liði. Israel Martin er búinn að gera ótrúlega vel. Hann er búinn setja saman ótrúlega gott lið og það er mikið sjálfstraust í þessu liði,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna. „Ég sé þær kannski ekki alveg fara alla leið en ég myndi ekki missa hökuna í gólfið ef Tindastóll yrði í úrslitaseríunni,“ sagði Hallveig. „Þetta er eins og Njarðvík. Þú ert með þrjá frábæra erlenda leikmenn og svo ertu með heimastelpur sem stíga upp á réttum augnablikum. Það gæti alveg gerst,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna. Hér fyrir neðan má sjá alla umræðuna um möguleika kvennaliðs Tindastóls að verða Íslandsmeistari kvenna í vor. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld kvenna: Umræða um titilvonir Tindastóls Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Tindastólsliðið hefur unnið fimm leiki í röð í Bónus deild kvenna í körfubolta og er komið upp í annað til fjórða sæti deildarinnar. Bónus Körfuboltakvöld ræddi þetta frábæra gengi Stólanna að undanförnu og veltu sérfræðingarnir því fyrir sér hvort Tindastóll gæti hreinlega orðið Íslandsmeistari kvenna í vor. „Við höfum rætt mikið þetta Stólalið síðustu vikurnar. Þær eru búnar að vinna fimm leiki í röð. Þær eru á svakalegu skriði,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Bónus Körfuboltakvölds kvenna. „Er þetta lið sem gæti gert atlögu að titlinum,“ spurði Hörður sérfræðinga sina. „Já, ég er ógeðslega hrifin af þessu liði. Israel Martin er búinn að gera ótrúlega vel. Hann er búinn setja saman ótrúlega gott lið og það er mikið sjálfstraust í þessu liði,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna. „Ég sé þær kannski ekki alveg fara alla leið en ég myndi ekki missa hökuna í gólfið ef Tindastóll yrði í úrslitaseríunni,“ sagði Hallveig. „Þetta er eins og Njarðvík. Þú ert með þrjá frábæra erlenda leikmenn og svo ertu með heimastelpur sem stíga upp á réttum augnablikum. Það gæti alveg gerst,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna. Hér fyrir neðan má sjá alla umræðuna um möguleika kvennaliðs Tindastóls að verða Íslandsmeistari kvenna í vor. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld kvenna: Umræða um titilvonir Tindastóls
Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira