Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2025 21:30 Randi Brown hefur farið á kostum með Stólaliðinu í vetur en hún er með 26,8 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Vísir/Diego Íslenskt körfuboltaáhugafólk kannast flest vel við það að sjá karlalið Tindastóls berjast um Íslandsmeistaratitilinn í körfunni en nú eru konurnar í félaginu einnig að gera sig líklegar. Tindastólsliðið hefur unnið fimm leiki í röð í Bónus deild kvenna í körfubolta og er komið upp í annað til fjórða sæti deildarinnar. Bónus Körfuboltakvöld ræddi þetta frábæra gengi Stólanna að undanförnu og veltu sérfræðingarnir því fyrir sér hvort Tindastóll gæti hreinlega orðið Íslandsmeistari kvenna í vor. „Við höfum rætt mikið þetta Stólalið síðustu vikurnar. Þær eru búnar að vinna fimm leiki í röð. Þær eru á svakalegu skriði,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Bónus Körfuboltakvölds kvenna. „Er þetta lið sem gæti gert atlögu að titlinum,“ spurði Hörður sérfræðinga sina. „Já, ég er ógeðslega hrifin af þessu liði. Israel Martin er búinn að gera ótrúlega vel. Hann er búinn setja saman ótrúlega gott lið og það er mikið sjálfstraust í þessu liði,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna. „Ég sé þær kannski ekki alveg fara alla leið en ég myndi ekki missa hökuna í gólfið ef Tindastóll yrði í úrslitaseríunni,“ sagði Hallveig. „Þetta er eins og Njarðvík. Þú ert með þrjá frábæra erlenda leikmenn og svo ertu með heimastelpur sem stíga upp á réttum augnablikum. Það gæti alveg gerst,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna. Hér fyrir neðan má sjá alla umræðuna um möguleika kvennaliðs Tindastóls að verða Íslandsmeistari kvenna í vor. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld kvenna: Umræða um titilvonir Tindastóls Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Sjá meira
Tindastólsliðið hefur unnið fimm leiki í röð í Bónus deild kvenna í körfubolta og er komið upp í annað til fjórða sæti deildarinnar. Bónus Körfuboltakvöld ræddi þetta frábæra gengi Stólanna að undanförnu og veltu sérfræðingarnir því fyrir sér hvort Tindastóll gæti hreinlega orðið Íslandsmeistari kvenna í vor. „Við höfum rætt mikið þetta Stólalið síðustu vikurnar. Þær eru búnar að vinna fimm leiki í röð. Þær eru á svakalegu skriði,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Bónus Körfuboltakvölds kvenna. „Er þetta lið sem gæti gert atlögu að titlinum,“ spurði Hörður sérfræðinga sina. „Já, ég er ógeðslega hrifin af þessu liði. Israel Martin er búinn að gera ótrúlega vel. Hann er búinn setja saman ótrúlega gott lið og það er mikið sjálfstraust í þessu liði,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna. „Ég sé þær kannski ekki alveg fara alla leið en ég myndi ekki missa hökuna í gólfið ef Tindastóll yrði í úrslitaseríunni,“ sagði Hallveig. „Þetta er eins og Njarðvík. Þú ert með þrjá frábæra erlenda leikmenn og svo ertu með heimastelpur sem stíga upp á réttum augnablikum. Það gæti alveg gerst,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna. Hér fyrir neðan má sjá alla umræðuna um möguleika kvennaliðs Tindastóls að verða Íslandsmeistari kvenna í vor. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld kvenna: Umræða um titilvonir Tindastóls
Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Sjá meira