Þá verður rætt við Þorgerði Katrínu Gunnarsdótur utanríkisráðherra sem er stödd í Úkraínu til að árétta stuðning Íslands við varnarbaráttu landsins. Þorgerður kynnti þar þrju hundruð milljóna króna stuðning til hergagnaframleiðslu.
Borgastjórn samþykkti í dag tillögu Sjálfstæðisflokks. með viðbótum meirihlutans, um að fela innri endurskoðun borgarinnar að gera stjórnsýsluúttekt á skipulagsferli vöruskemmu og matvinnslu að Álfabakka 2 í Breiðholti. Við ræðum við borgarstjóra í beinni útsendingu.
Við heimsækjum eitt glæsilegasta snjóhús landsins og smið hússins, sem er fjögurra ára.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: