Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2025 23:32 Hardy Haman, leikmaður Hershey Bears, umvafinn hluta af böngsunum sem var kastað inn á ísinn í leik Hershey Bears á móti Providence Bruins. Getty/Bruce Bennett Nýtt glæsilegt heimsmet var sett í árlegum bangsaleik bandaríska íshokkíliðsins Hershey Bears. Bangakastið fór fram í fyrsta leik Hershey Bears í amerísku íshokkídeildinni á nýju ári en leikurinn var á móti Providence Bruins. Þegar Hershey Bears skoraði sitt fyrsta mark í leiknum þá hentu áhorfendur böngsunum og tuskudýrunum inn á völlinn eins og enginn væri morgundagurinn. Alls var kastað yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn en nákvæm tala var 102.343. Þetta var mikil bæting á gamla metinu frá því í fyrra þegar tæplega 75 þúsund bangsar flugu inn á ísinn. Hershey Bears hefur haldið þennan bangsaleik á hverju ári frá árinu 2001. Bangsarnir enda síðan hjá góðgerðasamtökum sem hafa það markmið að þeir endi í höndum krakka sem glíma við veikindi og annars konar erfiðleika. 35 góðgerðasamtök njóta góðs af þessari söfnun. Sweigart fjölskyldan gerir líka gott betur. Hún mun gefa jafnamið til Kraftaverkasamtaka barna og fjöldi bangsanna sem var kastað inn á völlinn. Fjölskyldan gefur því meira en 102 þúsund dali í ár sem jafngildir meira en fjórtán milljónum í íslenskum krónum. Hér fyrir neðan má sjá þear yfir hundrað þúsund bangsar flugu inn á völlinn. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YMGs3rryxKw">watch on YouTube</a> Íshokkí Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Leik lokið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Sjá meira
Bangakastið fór fram í fyrsta leik Hershey Bears í amerísku íshokkídeildinni á nýju ári en leikurinn var á móti Providence Bruins. Þegar Hershey Bears skoraði sitt fyrsta mark í leiknum þá hentu áhorfendur böngsunum og tuskudýrunum inn á völlinn eins og enginn væri morgundagurinn. Alls var kastað yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn en nákvæm tala var 102.343. Þetta var mikil bæting á gamla metinu frá því í fyrra þegar tæplega 75 þúsund bangsar flugu inn á ísinn. Hershey Bears hefur haldið þennan bangsaleik á hverju ári frá árinu 2001. Bangsarnir enda síðan hjá góðgerðasamtökum sem hafa það markmið að þeir endi í höndum krakka sem glíma við veikindi og annars konar erfiðleika. 35 góðgerðasamtök njóta góðs af þessari söfnun. Sweigart fjölskyldan gerir líka gott betur. Hún mun gefa jafnamið til Kraftaverkasamtaka barna og fjöldi bangsanna sem var kastað inn á völlinn. Fjölskyldan gefur því meira en 102 þúsund dali í ár sem jafngildir meira en fjórtán milljónum í íslenskum krónum. Hér fyrir neðan má sjá þear yfir hundrað þúsund bangsar flugu inn á völlinn. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YMGs3rryxKw">watch on YouTube</a>
Íshokkí Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Leik lokið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Sjá meira