Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Kjartan Kjartansson skrifar 9. janúar 2025 12:08 Frá Þorlákshöfn í Ölfusi. Vísir/Egill Sveitarfélagið Ölfuss og flutningafyrirtækið Cargow Thorship hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um áætlunarsiglingar flutningaskipa til Þorlákshafnar sem eiga að hefjast síðar á þessu ári. Samkomulagið felur einnig í sér fyrirheit um uppbyggingu hafnaraðstöðu bæjarins. Í tilkynningu frá Cargow Thorship kemur fram að Ölfuss skuldbindi sig til þess að skapa fyrsta flokks aðstöðu fyrir afgreiðslu vöruflutningaskipa og gámaþjónustu. Fyrirtækið skuldbindi sig á móti til þess að nota aðstöðuna sem meginhöfn sína á Íslandi fyrir nýjar siglingarleiðir á milli Íslands og meginlands Evrópu. Kynna á áætlunina á næstu mánuðum. Þorlákshöfn er sögð hafa orðið fyrir valinu fyrir meginhöfn Cargow Thorship vegna hagstæðrar staðsetningar og möguleika á áframhaldandi vexti til lengri tíma litið. Markmið sveitarfélagsins er sagt að efla Þorlákshöfn sem vöruflutningahöfn fyrir sjóflutninga til og frá landinu. Aðstæður séu góðar þar til að taka á móti stórum fragtskipum og þjónusta á gámasvæði. Staðsetningin á suðvesturhorninu með greiðfærum samgönguæðum við atvinnulíf á höfuðborgarsvæðinu bjóði upp á margvísleg tækifæri til aukinna umsvifa þar. Íbúar í Ölfusi höfnuðu fyrirhugaðri mölunarverksmiðju fyrirtækisins Heildberg í Þorlákshöfn í íbúakosningu í desember. Á meðal þess sem var gagngrýnt við áformin voru miklir þungaflutningar í tengslum við starfsemina. Ölfus Skipaflutningar Hafnarmál Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Sjá meira
Í tilkynningu frá Cargow Thorship kemur fram að Ölfuss skuldbindi sig til þess að skapa fyrsta flokks aðstöðu fyrir afgreiðslu vöruflutningaskipa og gámaþjónustu. Fyrirtækið skuldbindi sig á móti til þess að nota aðstöðuna sem meginhöfn sína á Íslandi fyrir nýjar siglingarleiðir á milli Íslands og meginlands Evrópu. Kynna á áætlunina á næstu mánuðum. Þorlákshöfn er sögð hafa orðið fyrir valinu fyrir meginhöfn Cargow Thorship vegna hagstæðrar staðsetningar og möguleika á áframhaldandi vexti til lengri tíma litið. Markmið sveitarfélagsins er sagt að efla Þorlákshöfn sem vöruflutningahöfn fyrir sjóflutninga til og frá landinu. Aðstæður séu góðar þar til að taka á móti stórum fragtskipum og þjónusta á gámasvæði. Staðsetningin á suðvesturhorninu með greiðfærum samgönguæðum við atvinnulíf á höfuðborgarsvæðinu bjóði upp á margvísleg tækifæri til aukinna umsvifa þar. Íbúar í Ölfusi höfnuðu fyrirhugaðri mölunarverksmiðju fyrirtækisins Heildberg í Þorlákshöfn í íbúakosningu í desember. Á meðal þess sem var gagngrýnt við áformin voru miklir þungaflutningar í tengslum við starfsemina.
Ölfus Skipaflutningar Hafnarmál Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Sjá meira