Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2025 16:31 Niklas Landin og Mikkel Hansen eru hættir í danska landsliðinu. Henrik Møllgaard (lengst til vinstri) segir mikinn söknuð af þeim. getty/Lars Baron Henrik Møllgaard viðurkennir að Niklas Landin og Mikkel Hansen skilji eftir sig stór skörð í danska handboltalandsliðinu og talar um tómarúm í þeim efnum. Í fyrsta sinn í fimmtán ár verður danska landsliðið án Landins og Hansens á stórmóti. Danir freista þess að verða heimsmeistarar í fjórða sinn í röð en HM hefst í næstu viku. Eftir Ólympíuleikana, þar sem danska liðið stóð uppi sem sigurvegari, lagði Hansen skóna á hilluna og Landin hætti í landsliðinu. „Það vantar kannski smá styrk og stöðugleika. Þeir hafa verið þarna svo lengi. Þú gast alltaf snúið þér til þeirra og fengið svör, líka heimskuleg svör,“ sagði Møllgaard. „Það er tómarúm sem þarf að fylla. Því þeir sem eru eftir og búa yfir mikilli reynslu hafa getað verið aðeins til baka og látið þá eldri um að stjórna hlutunum. En núna þurfa þeir að stíga meira upp sem persónuleikar, bæði innan vallar og utan.“ Møllgaard er nýorðinn fertugur. Hann leggur skóna á hilluna eftir tímabilið og tekur við starfi aðstoðarþjálfara Paris Saint-Germain. HM 2025 er því hans síðasta stórmót á ferlinum. Fyrsti leikur Danmerkur á HM er gegn Alsír á þriðjudaginn. Ítalía og Túnis eru einnig í B-riðli mótsins sem verður leikinn í Jyske Bank Boxen í Herning. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Í fyrsta sinn í fimmtán ár verður danska landsliðið án Landins og Hansens á stórmóti. Danir freista þess að verða heimsmeistarar í fjórða sinn í röð en HM hefst í næstu viku. Eftir Ólympíuleikana, þar sem danska liðið stóð uppi sem sigurvegari, lagði Hansen skóna á hilluna og Landin hætti í landsliðinu. „Það vantar kannski smá styrk og stöðugleika. Þeir hafa verið þarna svo lengi. Þú gast alltaf snúið þér til þeirra og fengið svör, líka heimskuleg svör,“ sagði Møllgaard. „Það er tómarúm sem þarf að fylla. Því þeir sem eru eftir og búa yfir mikilli reynslu hafa getað verið aðeins til baka og látið þá eldri um að stjórna hlutunum. En núna þurfa þeir að stíga meira upp sem persónuleikar, bæði innan vallar og utan.“ Møllgaard er nýorðinn fertugur. Hann leggur skóna á hilluna eftir tímabilið og tekur við starfi aðstoðarþjálfara Paris Saint-Germain. HM 2025 er því hans síðasta stórmót á ferlinum. Fyrsti leikur Danmerkur á HM er gegn Alsír á þriðjudaginn. Ítalía og Túnis eru einnig í B-riðli mótsins sem verður leikinn í Jyske Bank Boxen í Herning.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira