Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2025 19:17 Freyr Alexandersson er búinn að skapa sér nafn í þjálfaraheiminum og gæti tekið við næstbesta liði Noregs. Getty/Isosport Allt lítur út fyrir að Freyr Alexandersson verði næsti þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann. Bergens Tidende hefur heimildir fyrir því að Frey hafi þegar fengið tilboð um að gerast þjálfari en eins að Jonathan Hartmann hafi um leið verið boðin aðstoðarþjálfarastaðan. Hartmann hefur lengi verið aðstoðarmaður Freys og var með honum í síðustu tveimur þjálfarastörfum hans. Freyr er að leita sér að nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá belgíska félaginu KV Kortrijk. Freyr gerði frábæra hluti með Lyngby í Danmörku en hætti þar til að taka við Kortrijk. Tipsbladet segir frá frétt Bergens Tidende en að það sé ekki vitað hvort Freyr taki boðinu. Freyr fór líka í viðtal um að gerast næsti landsliðsþjálfari Íslands en líklegasti þyki að Arnar Gunnlaugsson hreppi þá stöðu. Freyr gerði frábæra hluti með því að koma Lyngby upp í dönsku úrvalsdeildina og halda liðinu síðan í deildinni. Hjá Kortrijk tókst hann að halda belgíska liðinu i deildinni þrátt fyrir að taka við liðinu í mjög erfiðri stöðu á botnunum. Brann er eitt sterkasta fótboltafélag Noregs en liðið endaði í öðru sæti á síðasta tímabili. Tilboðið er því vottur um þá virðingu sem Freyr hefur unnið sér inn í þjálfaraheiminum. Norski boltinn Tengdar fréttir „Freyr hafði lykiláhrif“ Alfreð Finnbogason er afar sáttur með að hafa samið við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby. Hann segir að Freyr Alexandersson hafi haft mikil áhrif á þá ákvörðun hans að velja Lyngby. 2. september 2022 09:31 Freyr keyptur til Belgíu Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara. 4. janúar 2024 09:50 Freyr: Ofboðslega góð stemmning Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segist vera ánægður með ástandið á hópnum fyrir leikinn gegn Danmörku í undankeppni HM á morgun. 14. júní 2014 19:45 Freyr gerði fimm missera samning Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk hefur nú staðfest kaup sín á þjálfaranum Frey Alexanderssyni. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2026. 5. janúar 2024 09:49 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjá meira
Bergens Tidende hefur heimildir fyrir því að Frey hafi þegar fengið tilboð um að gerast þjálfari en eins að Jonathan Hartmann hafi um leið verið boðin aðstoðarþjálfarastaðan. Hartmann hefur lengi verið aðstoðarmaður Freys og var með honum í síðustu tveimur þjálfarastörfum hans. Freyr er að leita sér að nýju starfi eftir að hafa verið rekinn frá belgíska félaginu KV Kortrijk. Freyr gerði frábæra hluti með Lyngby í Danmörku en hætti þar til að taka við Kortrijk. Tipsbladet segir frá frétt Bergens Tidende en að það sé ekki vitað hvort Freyr taki boðinu. Freyr fór líka í viðtal um að gerast næsti landsliðsþjálfari Íslands en líklegasti þyki að Arnar Gunnlaugsson hreppi þá stöðu. Freyr gerði frábæra hluti með því að koma Lyngby upp í dönsku úrvalsdeildina og halda liðinu síðan í deildinni. Hjá Kortrijk tókst hann að halda belgíska liðinu i deildinni þrátt fyrir að taka við liðinu í mjög erfiðri stöðu á botnunum. Brann er eitt sterkasta fótboltafélag Noregs en liðið endaði í öðru sæti á síðasta tímabili. Tilboðið er því vottur um þá virðingu sem Freyr hefur unnið sér inn í þjálfaraheiminum.
Norski boltinn Tengdar fréttir „Freyr hafði lykiláhrif“ Alfreð Finnbogason er afar sáttur með að hafa samið við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby. Hann segir að Freyr Alexandersson hafi haft mikil áhrif á þá ákvörðun hans að velja Lyngby. 2. september 2022 09:31 Freyr keyptur til Belgíu Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara. 4. janúar 2024 09:50 Freyr: Ofboðslega góð stemmning Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segist vera ánægður með ástandið á hópnum fyrir leikinn gegn Danmörku í undankeppni HM á morgun. 14. júní 2014 19:45 Freyr gerði fimm missera samning Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk hefur nú staðfest kaup sín á þjálfaranum Frey Alexanderssyni. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2026. 5. janúar 2024 09:49 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjá meira
„Freyr hafði lykiláhrif“ Alfreð Finnbogason er afar sáttur með að hafa samið við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby. Hann segir að Freyr Alexandersson hafi haft mikil áhrif á þá ákvörðun hans að velja Lyngby. 2. september 2022 09:31
Freyr keyptur til Belgíu Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara. 4. janúar 2024 09:50
Freyr: Ofboðslega góð stemmning Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segist vera ánægður með ástandið á hópnum fyrir leikinn gegn Danmörku í undankeppni HM á morgun. 14. júní 2014 19:45
Freyr gerði fimm missera samning Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk hefur nú staðfest kaup sín á þjálfaranum Frey Alexanderssyni. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2026. 5. janúar 2024 09:49