Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Smári Jökull Jónsson skrifar 11. janúar 2025 21:02 Kyle Walker vill burt frá Manchester. Vísir/Getty Kyle Walker var ekki í leikmannahópi Manchester City í dag þegar City valtaði yfir lið Salford í bikarnum. Eftir leik staðfesti knattspyrnustjórinn Pep Guardiola að Walker hefði óskað eftir að yfirgefa félagið. Kyle Walker er fyrirliði Manchester City en hann kom til félagsins frá Tottenham árið 2017 og verið hluti af sigurliði Pep Guardiola síðustu árin. Walker var ekki í leikmannahópi City þegar liðið vann 8-0 sigur á Salford í enska bikarnum í dag og eftir leik var knattspyrnustjórinn Pep Guardiola spurður út í fjarveru Walker og staðfesti þá að Walker hefði óskað eftir því að fá að yfirgefa félagið. „Þetta er ekki auðvelt fyrir mig en Kyle er ekki hérna því fyrir tveimur dögum óskaði hann eftir því að fá að yfirgefa City og spila erlendis. Hann spurði um það sama eftir þrennuna, þegar Bayern vildi fá hann, en tilboðið þá var ekki nógu gott.“ „Af þeirri ástæðu vill ég frekar spila leikmönnum sem eru með hugann hérna. Kyle fór til Txiki Begiristain [Yfirmaður knattspyrnumála Manchester City]. Kannski hef ég rangt fyrir mér en ég er nokkuð viss um að þú ættir ekki að halda neinum sem vill ekki vera hérna,“ sagði Guardiola í viðtali eftir leikinn. „Han vill skoða það að spila í öðru landi á síðustu árum ferilsins, af ýmsum ástæðum.“ Unnið sautján stóra titla Mikið hefur gengið á í einkalífinu hjá Walker að undanförnu en á síðasta ári skildi hann við eiginkonu sína eftir að upp komst að önnur kona hefði eignast tvö börn með Walker á meðan hjónabandi hans stóð. Félagaskiptaglugginn í Englandi er opinn og líklegt að ósk Walker sé sett fram til að auka líkurnar á að félagaskiptin gangi í gegn sem fyrst. Guardiola segir ekki hægt að tala um velgengni City síðustu árin án þess að nefna Kyle Walker sem unnið hefur sautján stóra titla á ferli sínum með félaginu. „Að vera með hægri bakvörðin eins og hann gaf okkur eitthvað sem við vorum ekki með og hann hefur verið ótrúlegur. En hann sagði, að af fullum huga og hjarta langaði hann að skoða aðra möguleika.“ Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Sjá meira
Kyle Walker er fyrirliði Manchester City en hann kom til félagsins frá Tottenham árið 2017 og verið hluti af sigurliði Pep Guardiola síðustu árin. Walker var ekki í leikmannahópi City þegar liðið vann 8-0 sigur á Salford í enska bikarnum í dag og eftir leik var knattspyrnustjórinn Pep Guardiola spurður út í fjarveru Walker og staðfesti þá að Walker hefði óskað eftir því að fá að yfirgefa félagið. „Þetta er ekki auðvelt fyrir mig en Kyle er ekki hérna því fyrir tveimur dögum óskaði hann eftir því að fá að yfirgefa City og spila erlendis. Hann spurði um það sama eftir þrennuna, þegar Bayern vildi fá hann, en tilboðið þá var ekki nógu gott.“ „Af þeirri ástæðu vill ég frekar spila leikmönnum sem eru með hugann hérna. Kyle fór til Txiki Begiristain [Yfirmaður knattspyrnumála Manchester City]. Kannski hef ég rangt fyrir mér en ég er nokkuð viss um að þú ættir ekki að halda neinum sem vill ekki vera hérna,“ sagði Guardiola í viðtali eftir leikinn. „Han vill skoða það að spila í öðru landi á síðustu árum ferilsins, af ýmsum ástæðum.“ Unnið sautján stóra titla Mikið hefur gengið á í einkalífinu hjá Walker að undanförnu en á síðasta ári skildi hann við eiginkonu sína eftir að upp komst að önnur kona hefði eignast tvö börn með Walker á meðan hjónabandi hans stóð. Félagaskiptaglugginn í Englandi er opinn og líklegt að ósk Walker sé sett fram til að auka líkurnar á að félagaskiptin gangi í gegn sem fyrst. Guardiola segir ekki hægt að tala um velgengni City síðustu árin án þess að nefna Kyle Walker sem unnið hefur sautján stóra titla á ferli sínum með félaginu. „Að vera með hægri bakvörðin eins og hann gaf okkur eitthvað sem við vorum ekki með og hann hefur verið ótrúlegur. En hann sagði, að af fullum huga og hjarta langaði hann að skoða aðra möguleika.“
Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Sjá meira