„Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2025 12:30 Carly Nelson í búningi Utah Royals. Þarna var mikið að gerast á bak við tjöldin sem hafði stór áhrif á hennar andlegu heilsu. @carly_nelson Bandaríska knattspyrnukonan Carly Nelson hefur gert upp tíma sinn hjá Utah Royals með sláandi yfirlýsingu. Nelson kom til Utah Royals í leikmannaskiptum frá Orlando Pride. Hún er frá Utah, er mormóni, fyrir löngu komin út úr skápnum og spilaði með Utah Utes í háskóla. Upplifun hennar hjá Utah Royals var hins vegar hræðileg. „Eftir að hafa tekið mér góðan tíma í að gera upp tíma minn hjá Utah Royals þá get ég ekki þagað lengur um þá andlegu og sálfræðilegu misnotkun sem ég varð fyrir hjá félaginu,“ skrifaði Carly Nelson á samfélagsmiðla sína. „Þrátt fyrir að ég hafi vakið athygli á þessu innanhúss og sótt mér aðstoðar vegna andlegrar heilsu minnar þá mætti ég mikilli mótstöðu og opinberri andstöðu frá þeim þjálfurum sem báru ábyrgðina,“ skrifaði Nelson. „Það var ekkert val fyrir mig að taka mér þetta leyfi í maí til að vinna í minni andlegri heilsu. Það var eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi,“ skrifaði Nelson. „Þessi reynsla sýndi fram á grimman veruleika. Þessi kúltúr félagsins er búinn til af ráðamönnum þess sjálfs. Þegar þeir setja völd ofar fólki þá dafnar misnotkunin á bak við tjöldin,“ skrifaði Nelson. Hún tók það jafnframt fram að þetta væri aðeins lítill hluti af því sem gekk á en að hún muni segja alla söguna seinna. Hún sagði jafnframt að fólk á ekki að þurfa að velja á milli ferilsins og andlegrar heilsu sinnar. „Það er kominn tími til þess að sökudólgarnir beri ábyrgð á gerðum sínum og byggja upp kúltúr sem setur í forgang virðingu, öryggi og stuðning,“ skrifaði Nelson. „Með því að segja frá þessu þá vonast ég til að vekja athygli á þessum vandamáli og kalla á breytingar. Með því gæti íþróttafólk framtíðarinnar sloppið við þær áskoranir sem ég þurfti að glíma við,“ skrifaði Nelson. „Enginn á þurfa að þola þetta einn,“ skrifaði Nelson en það má lesa allan pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Nelson kom til Utah Royals í leikmannaskiptum frá Orlando Pride. Hún er frá Utah, er mormóni, fyrir löngu komin út úr skápnum og spilaði með Utah Utes í háskóla. Upplifun hennar hjá Utah Royals var hins vegar hræðileg. „Eftir að hafa tekið mér góðan tíma í að gera upp tíma minn hjá Utah Royals þá get ég ekki þagað lengur um þá andlegu og sálfræðilegu misnotkun sem ég varð fyrir hjá félaginu,“ skrifaði Carly Nelson á samfélagsmiðla sína. „Þrátt fyrir að ég hafi vakið athygli á þessu innanhúss og sótt mér aðstoðar vegna andlegrar heilsu minnar þá mætti ég mikilli mótstöðu og opinberri andstöðu frá þeim þjálfurum sem báru ábyrgðina,“ skrifaði Nelson. „Það var ekkert val fyrir mig að taka mér þetta leyfi í maí til að vinna í minni andlegri heilsu. Það var eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi,“ skrifaði Nelson. „Þessi reynsla sýndi fram á grimman veruleika. Þessi kúltúr félagsins er búinn til af ráðamönnum þess sjálfs. Þegar þeir setja völd ofar fólki þá dafnar misnotkunin á bak við tjöldin,“ skrifaði Nelson. Hún tók það jafnframt fram að þetta væri aðeins lítill hluti af því sem gekk á en að hún muni segja alla söguna seinna. Hún sagði jafnframt að fólk á ekki að þurfa að velja á milli ferilsins og andlegrar heilsu sinnar. „Það er kominn tími til þess að sökudólgarnir beri ábyrgð á gerðum sínum og byggja upp kúltúr sem setur í forgang virðingu, öryggi og stuðning,“ skrifaði Nelson. „Með því að segja frá þessu þá vonast ég til að vekja athygli á þessum vandamáli og kalla á breytingar. Með því gæti íþróttafólk framtíðarinnar sloppið við þær áskoranir sem ég þurfti að glíma við,“ skrifaði Nelson. „Enginn á þurfa að þola þetta einn,“ skrifaði Nelson en það má lesa allan pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira