Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Jón Þór Stefánsson skrifar 16. janúar 2025 09:58 Haukur Skúlason og Tryggvi Davíðsson hjá Indó. Í bakgrunni má sjá Grand Hótel þar sem tilkynnt var um niðurstöðu Ánægjuvogarinnar. Vísir/Vilhelm Indó er sigurvegari Ánægjuvogarinnar árið 2024. Í morgun voru niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kynntar í tuttugasta og sjötta skiptið. Í tilkynningu um niðurstöðuna kemur fram að indó hafi fengið 84,4 stig á mælivarða Ánægjuvogarinnar. Í öðru sæti hafi verið sigurvegari síðasta árs, Dropp, með 84,2 stig. Íslenska ánægjuvogin er í eigu Stjórnvísi, en Prósent sá um framkvæmd á könnunarinnar í ár. Fram kemur að gögnum hafi verið safnað frá apríl til desember í fyrra. Könnunin hafi verið send í tölvupósti á könnunarhóp Prósents, á um 3.000 manna úrtak á hverjum markaði. 175 til þúsund svör bárust fyrir hvert fyrirtæki. Síðan hafi niðurstöður verið vigtaðar með tilliti til kyns, aldurs og búsetu þýðisins. Jafnframt er sérstök gullverðlaun, Gyllta merkið, til þeirra fyrirtækja sem voru hæst á sínum markaði með marktækum mun. Þau fyrirtæki voru: Indó, 84,4 stig meðal banka Dropp 84,2 stig meðal póstþjónustufyrirtækja Costco eldsneyti 81,0 stig meðal eldsneytis- og hraðhleðslustöðva IKEA 78,2 stig meðal húsgagnaverslana Nova 77,9 stig meðal fjarskiptafyrirtækja Krónan 74,1 stig meðal matvöruverslana A4 73,8 stig meðal ritfangaverslana Icelandair 72,3 stig meðal flugfélaga BYKO 71,5 stig meðal byggingavöruverslana Sjóvá 69,1 stig meðal tryggingafélaga Þau fyrirtæki sem voru efst þar sem ekki var marktækur munur á efsta og næstefsta sæti fengu jafnframt viðurkenningu fyrir góðan árangur. Þau fyrirtæki eru: Lyfjaver 76,6 stig meðal apóteka ELKO 76,2 stig meðal raftækjaverslana Orka náttúrunnar 69,1 stig meðal raforkusala Smáralind 65,2 stig meðal verslunarmiðstöðva Sigurvegarar Íslensku ánægjuvogarinnar 2024.Stjórnvísi Íslenska ánægjuvogin Fjármálafyrirtæki Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira
Í tilkynningu um niðurstöðuna kemur fram að indó hafi fengið 84,4 stig á mælivarða Ánægjuvogarinnar. Í öðru sæti hafi verið sigurvegari síðasta árs, Dropp, með 84,2 stig. Íslenska ánægjuvogin er í eigu Stjórnvísi, en Prósent sá um framkvæmd á könnunarinnar í ár. Fram kemur að gögnum hafi verið safnað frá apríl til desember í fyrra. Könnunin hafi verið send í tölvupósti á könnunarhóp Prósents, á um 3.000 manna úrtak á hverjum markaði. 175 til þúsund svör bárust fyrir hvert fyrirtæki. Síðan hafi niðurstöður verið vigtaðar með tilliti til kyns, aldurs og búsetu þýðisins. Jafnframt er sérstök gullverðlaun, Gyllta merkið, til þeirra fyrirtækja sem voru hæst á sínum markaði með marktækum mun. Þau fyrirtæki voru: Indó, 84,4 stig meðal banka Dropp 84,2 stig meðal póstþjónustufyrirtækja Costco eldsneyti 81,0 stig meðal eldsneytis- og hraðhleðslustöðva IKEA 78,2 stig meðal húsgagnaverslana Nova 77,9 stig meðal fjarskiptafyrirtækja Krónan 74,1 stig meðal matvöruverslana A4 73,8 stig meðal ritfangaverslana Icelandair 72,3 stig meðal flugfélaga BYKO 71,5 stig meðal byggingavöruverslana Sjóvá 69,1 stig meðal tryggingafélaga Þau fyrirtæki sem voru efst þar sem ekki var marktækur munur á efsta og næstefsta sæti fengu jafnframt viðurkenningu fyrir góðan árangur. Þau fyrirtæki eru: Lyfjaver 76,6 stig meðal apóteka ELKO 76,2 stig meðal raftækjaverslana Orka náttúrunnar 69,1 stig meðal raforkusala Smáralind 65,2 stig meðal verslunarmiðstöðva Sigurvegarar Íslensku ánægjuvogarinnar 2024.Stjórnvísi
Íslenska ánægjuvogin Fjármálafyrirtæki Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira