Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Kjartan Kjartansson skrifar 16. janúar 2025 11:48 Glitský yfir Akureyri að morgni 16. janúar 2025. Bjarki Páll Eysteinsson Glæsileg glitský hafa sést á himni yfir Akureyri undanfarna daga. Ský af þessu tagi myndast að vetrarlagi þegar óvenjukalt verður í heiðhvolfinu hátt fyrir ofan hefðbundin ský. Bjarki Páll Eysteinsson, verkfræðingur, náði myndunum sem fylgja fréttinni þegar hann var á ferð við Akureyrarkirkju og miðbæinn klukkan 10:15 í morgun. Í samtali við Vísi sagðist hann hafa heyrt af því að glitský hefðu sést yfir bænum síðustu daga en þó ekki eins mikið og í morgun. Glitský eru á sumum tungumálum nefnd perlumóðurský þar sem litirnir í þeim þykja minna á þeim sem sjást í sumum skeljum.Bjarki Páll Eysteinsson Ólíkt hefðbundnum skýjum eru glitský ekki úr vatnsgufu heldur ískristöllum. Þau myndast í um fimmtán til þrjátíu kílómetra hæð í hveiðhvolfi lofthjúps jarðar. Þau sjást helst um miðjan vetur, um sólarlag eða uppkomu þegar sól er lágt á lofti, að því er kemur fram í grein um glitský á vef Veðurstofu Íslands. Glitský eru litskrúðug og þykja minna á liti sem má sjá innan á sumum skeljum. Ískristallarnir í skýjunum beygja sólarljósið en mismikið eftir bylgjulengd þess. Litirnir eru háði stærðardreifingu agna í skýjunum þannig að oft sjást rauðir, gulir og grænir flekkir í bland í þeim. Blátt ljós beygir meira en rautt ljós í glitskýjum og því virðast litirnir koma úr mismunandi hlutum skýjanna.Bjarki Páll Eysteinsson Veður Akureyri Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Bjarki Páll Eysteinsson, verkfræðingur, náði myndunum sem fylgja fréttinni þegar hann var á ferð við Akureyrarkirkju og miðbæinn klukkan 10:15 í morgun. Í samtali við Vísi sagðist hann hafa heyrt af því að glitský hefðu sést yfir bænum síðustu daga en þó ekki eins mikið og í morgun. Glitský eru á sumum tungumálum nefnd perlumóðurský þar sem litirnir í þeim þykja minna á þeim sem sjást í sumum skeljum.Bjarki Páll Eysteinsson Ólíkt hefðbundnum skýjum eru glitský ekki úr vatnsgufu heldur ískristöllum. Þau myndast í um fimmtán til þrjátíu kílómetra hæð í hveiðhvolfi lofthjúps jarðar. Þau sjást helst um miðjan vetur, um sólarlag eða uppkomu þegar sól er lágt á lofti, að því er kemur fram í grein um glitský á vef Veðurstofu Íslands. Glitský eru litskrúðug og þykja minna á liti sem má sjá innan á sumum skeljum. Ískristallarnir í skýjunum beygja sólarljósið en mismikið eftir bylgjulengd þess. Litirnir eru háði stærðardreifingu agna í skýjunum þannig að oft sjást rauðir, gulir og grænir flekkir í bland í þeim. Blátt ljós beygir meira en rautt ljós í glitskýjum og því virðast litirnir koma úr mismunandi hlutum skýjanna.Bjarki Páll Eysteinsson
Veður Akureyri Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira