Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2025 06:00 Patrick Mahomes mætir til leiks í úrslitakeppni NFL í kvöld Vísir/Getty Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Úrslitakeppni NFL deildarinnar heldur áfram i dag með tveimur leikjum en allir leikir hennar verða sýndir beint. Að þessu sinni er komið að undanúrslitum deildanna en þessi helgi er vanalega kölluð besta helgi ársins í ameríska fótboltanum. Fyrri leikur dagsins er á milli Kansas City Chiefs og Houston Texans í Ameríkudeildinni en sá síðari er á milli Detriot Lions og Washington Commanders í Þjóðardeildinni. Bæði lið Kansas City og Detriot eru að spila sinn fyrsta leik í úrslitakeppninni. Það verða sýndir beint þrír leikir úr þýska fótboltanum þar af tveir í þýsku Bundesligunni. Einnig verða sýndur leikur beint úr NBA deildinni í körfubolta og leikur úr NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 21.30 hefst útsending frá leik Kansas City Chiefs og Houston Texans í úrslitakeppni NFL deildarinnar. Klukkan 01.20 hefst útsending frá leik Detriot Lions og Washington Commanders í úrslitakeppni NFL deildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Detriot Pistons og Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik velsku liðanna Cardiff og Swansea í ensku b-deildinni. Klukkan 14.30 hefst útsending frá leik Bayern München og Wolfsburg í þýsku Bundesligunni. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Bayer Leverkusen og Borussia Mönchengladbach í þýsku Bundesligunni. Klukkan 19.30 hefst útsending frá leik Hamburger og Köln í þýsku b-deildinni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Montreal Canadiens og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira
Úrslitakeppni NFL deildarinnar heldur áfram i dag með tveimur leikjum en allir leikir hennar verða sýndir beint. Að þessu sinni er komið að undanúrslitum deildanna en þessi helgi er vanalega kölluð besta helgi ársins í ameríska fótboltanum. Fyrri leikur dagsins er á milli Kansas City Chiefs og Houston Texans í Ameríkudeildinni en sá síðari er á milli Detriot Lions og Washington Commanders í Þjóðardeildinni. Bæði lið Kansas City og Detriot eru að spila sinn fyrsta leik í úrslitakeppninni. Það verða sýndir beint þrír leikir úr þýska fótboltanum þar af tveir í þýsku Bundesligunni. Einnig verða sýndur leikur beint úr NBA deildinni í körfubolta og leikur úr NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 21.30 hefst útsending frá leik Kansas City Chiefs og Houston Texans í úrslitakeppni NFL deildarinnar. Klukkan 01.20 hefst útsending frá leik Detriot Lions og Washington Commanders í úrslitakeppni NFL deildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Detriot Pistons og Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik velsku liðanna Cardiff og Swansea í ensku b-deildinni. Klukkan 14.30 hefst útsending frá leik Bayern München og Wolfsburg í þýsku Bundesligunni. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Bayer Leverkusen og Borussia Mönchengladbach í þýsku Bundesligunni. Klukkan 19.30 hefst útsending frá leik Hamburger og Köln í þýsku b-deildinni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Montreal Canadiens og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Sjá meira