Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 18. janúar 2025 23:35 Skíðasvæðið er í Astún í Pýreneafjöllum. AP Mun færri eru slasaðir en talið var í fyrstu eftir að stólalyfta féll á skíðasvæði á Spáni. Tíu eru slasaðir og þar af eru tvær konur á gjörgæsludeild. Slysið varð á skíðasvæðinu í Astún í Pýreneafjöllum, milli Spánar og Frakklands. Svo virðist sem bilun í búnaði hafi leitt til þess að slakki hafi komið á vír lyftunnar, og sumir stólar hafi hrapað í jörðina og skíðamenn hrapað í snjóinn. Tugir manna urðu eftir í stólum sínum í allt að fimmtán metra hæð þegar lyftan stöðvaðist, en fengu aðstoð við að koma niður. Jaimie Pelegri, sem staddur var í lyftunni þegar hún bilaði, sagði við BBC að vírinn hefði misst talsverða spennu áður en stólarnir hans megin hrundu niður. „Þetta var mjög ógnvekjandi en gerðist mjög hratt,“ sagði hann við BBC. Í fyrstu var greint frá því að tugir hefðu slasast og þar af minnst sautján alvarlega. Síðar kom í ljós að aðeins sautján hefðu þurft á heilbrigðisaðstoð að halda. A ski lift malfunction at Astun resort in northern Spain has resulted in at least 30 injuries, with 9 individuals in critical condition and around 80 people stranded in mid-air. Eyewitnesses report that a cable broke, causing skiers to be ejected from their seats. Helicopters… pic.twitter.com/htVSlYtxsv— California Fire Tracker (@deb8rr) January 18, 2025 🚨 At least 10 people have reportedly been injured, 2 of them seriously, in a chairlift accident at the Astún ski resort in Aragón, Spain🚁 5 helicopters have been deployed to evacuate people as the resort has been closed ⤵️ pic.twitter.com/jHoPyyLZUz— Anadolu English (@anadoluagency) January 18, 2025 Spánn Tengdar fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Tugir eru slasaðir og þar af minnst sautján alvarlega eftir að stólalyfta féll á skíðasvæði á Spáni. Í einhverjum tilfellum er fólk sagt hafa hrapað fimmtán metra til jarðar en engar fregnir hafa borist af dauðsföllum. 18. janúar 2025 13:29 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Sjá meira
Slysið varð á skíðasvæðinu í Astún í Pýreneafjöllum, milli Spánar og Frakklands. Svo virðist sem bilun í búnaði hafi leitt til þess að slakki hafi komið á vír lyftunnar, og sumir stólar hafi hrapað í jörðina og skíðamenn hrapað í snjóinn. Tugir manna urðu eftir í stólum sínum í allt að fimmtán metra hæð þegar lyftan stöðvaðist, en fengu aðstoð við að koma niður. Jaimie Pelegri, sem staddur var í lyftunni þegar hún bilaði, sagði við BBC að vírinn hefði misst talsverða spennu áður en stólarnir hans megin hrundu niður. „Þetta var mjög ógnvekjandi en gerðist mjög hratt,“ sagði hann við BBC. Í fyrstu var greint frá því að tugir hefðu slasast og þar af minnst sautján alvarlega. Síðar kom í ljós að aðeins sautján hefðu þurft á heilbrigðisaðstoð að halda. A ski lift malfunction at Astun resort in northern Spain has resulted in at least 30 injuries, with 9 individuals in critical condition and around 80 people stranded in mid-air. Eyewitnesses report that a cable broke, causing skiers to be ejected from their seats. Helicopters… pic.twitter.com/htVSlYtxsv— California Fire Tracker (@deb8rr) January 18, 2025 🚨 At least 10 people have reportedly been injured, 2 of them seriously, in a chairlift accident at the Astún ski resort in Aragón, Spain🚁 5 helicopters have been deployed to evacuate people as the resort has been closed ⤵️ pic.twitter.com/jHoPyyLZUz— Anadolu English (@anadoluagency) January 18, 2025
Spánn Tengdar fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Tugir eru slasaðir og þar af minnst sautján alvarlega eftir að stólalyfta féll á skíðasvæði á Spáni. Í einhverjum tilfellum er fólk sagt hafa hrapað fimmtán metra til jarðar en engar fregnir hafa borist af dauðsföllum. 18. janúar 2025 13:29 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Sjá meira
Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Tugir eru slasaðir og þar af minnst sautján alvarlega eftir að stólalyfta féll á skíðasvæði á Spáni. Í einhverjum tilfellum er fólk sagt hafa hrapað fimmtán metra til jarðar en engar fregnir hafa borist af dauðsföllum. 18. janúar 2025 13:29