Aldrei of mikið af G-vítamíni Geðhjálp 23. janúar 2025 11:25 „Fólk er farið að nota G-vítamín í daglegu tali þegar um er að ræða geðrækt og það er algjörlega frábært enda markmið okkar að sem flest séu meðvituð um geðheilsu sína og hvað sé hægt að gera til að hlúa að henni,“ segir Svava Arnardóttir, formaður Geðhjálpar. Landssamtökin Geðhjálp ýta úr vör á morgun árlegu 30 daga geðræktarátaki sem ber heitið G vítamín. Þetta er fimmta árið í röð sem Geðhjálp stendur fyrir átakinu sem hefst alltaf á bóndadegi, fyrsta degi í þorra. Í ár selur félagið dagatal með svokölluðum G vítamínskömmtum sem eru ráðleggingar sem er ætlað að bæta geðheilsu. Í völdum dagatölum leynast svo geðræktandi vinningar. Á næstu 30 dögum munu birtast hér á Vísi greinar sem fjalla um átakið, auk þess sem eitt G vítamín mun birtast á forsíðunni á Vísi daglega meðan átakið stendur yfir. Einnig munu útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 vekja athygli á átakinu, fjalla um G vítamín dagsins og fjalla almennt um geðheilbrigði. „G-vítamínum hefur verið tekið mjög vel frá því við fórum fyrst af stað með verkefnið á þorranum 2021,“ segir Svava Arnardóttir, formaður Geðhjálpar. „Fólk er farið að nota G-vítamín í daglegu tali þegar um er að ræða geðrækt og það er algjörlega frábært enda markmið okkar að sem flest séu meðvituð um geðheilsu sína og hvað sé hægt að gera til að hlúa að henni.“ En hvers vegna er þessi árstími valinn? „Við erum öll misjöfn og ekki hægt að fullyrða of mikið þegar kemur að geðslagi þjóðar en fyrstu mánuðir ársins á Íslandi geta reynst mörgum nokkuð flóknir. Myrkrið, kuldinn, spennufallið eftir hátíðirnar og síðan metnaðarfull, og gjarnan opinber, markmið um að verða sífellt betri og skara fram úr, eru ekki endilega uppskrift að geðheilbrigðu umhverfi.“ G vítamín dagatalið kostar 2.900 kr. og rennur allur ágóði þess í Styrktarsjóð geðheilbrigðis. Það kemur ekki bara upp úr þurru máltakið „að þreyja þorrann“ sem hefur fylgt þjóðinni í allar þessar aldir bætir Svava við. „Þess vegna völdum við þennan tíma til að minna á geðrækt og mikilvægi hennar en gera það jafnframt þannig að fólk átti sig á því hvað getur í rauninni verið einfalt að stunda hana.“ G vítamín dagatalið kostar 2.900 kr. og er hægt að kaupa það á vef Geðhjálparog í völdum verslunum Krónunnar. Allur ágóði þess rennur í Styrktarsjóð geðheilbrigðis en tilgangur sjóðsins er að stuðla að framförum í geðheilbrigðismálum með því að veita styrki til verkefna sem geta bætt geðheilbrigði landsmanna og auka skilning á geðheilsu og geðrænum vanda. Meðan átakið stendur yfir munu birtastt daglega góð ráð á gvitamin.is, Facebook og Instagram. Þau sem vilja styrkja Geðhjálp geta lagt það sem þau vilja inn á styrktarreikning 357-22-2095, kennitölu 531180-0469. Einnig er hægt að smella hér til að styrkja í gegnum netið. Geðheilbrigði Heilsa G vítamín Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Sjá meira
Í ár selur félagið dagatal með svokölluðum G vítamínskömmtum sem eru ráðleggingar sem er ætlað að bæta geðheilsu. Í völdum dagatölum leynast svo geðræktandi vinningar. Á næstu 30 dögum munu birtast hér á Vísi greinar sem fjalla um átakið, auk þess sem eitt G vítamín mun birtast á forsíðunni á Vísi daglega meðan átakið stendur yfir. Einnig munu útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 vekja athygli á átakinu, fjalla um G vítamín dagsins og fjalla almennt um geðheilbrigði. „G-vítamínum hefur verið tekið mjög vel frá því við fórum fyrst af stað með verkefnið á þorranum 2021,“ segir Svava Arnardóttir, formaður Geðhjálpar. „Fólk er farið að nota G-vítamín í daglegu tali þegar um er að ræða geðrækt og það er algjörlega frábært enda markmið okkar að sem flest séu meðvituð um geðheilsu sína og hvað sé hægt að gera til að hlúa að henni.“ En hvers vegna er þessi árstími valinn? „Við erum öll misjöfn og ekki hægt að fullyrða of mikið þegar kemur að geðslagi þjóðar en fyrstu mánuðir ársins á Íslandi geta reynst mörgum nokkuð flóknir. Myrkrið, kuldinn, spennufallið eftir hátíðirnar og síðan metnaðarfull, og gjarnan opinber, markmið um að verða sífellt betri og skara fram úr, eru ekki endilega uppskrift að geðheilbrigðu umhverfi.“ G vítamín dagatalið kostar 2.900 kr. og rennur allur ágóði þess í Styrktarsjóð geðheilbrigðis. Það kemur ekki bara upp úr þurru máltakið „að þreyja þorrann“ sem hefur fylgt þjóðinni í allar þessar aldir bætir Svava við. „Þess vegna völdum við þennan tíma til að minna á geðrækt og mikilvægi hennar en gera það jafnframt þannig að fólk átti sig á því hvað getur í rauninni verið einfalt að stunda hana.“ G vítamín dagatalið kostar 2.900 kr. og er hægt að kaupa það á vef Geðhjálparog í völdum verslunum Krónunnar. Allur ágóði þess rennur í Styrktarsjóð geðheilbrigðis en tilgangur sjóðsins er að stuðla að framförum í geðheilbrigðismálum með því að veita styrki til verkefna sem geta bætt geðheilbrigði landsmanna og auka skilning á geðheilsu og geðrænum vanda. Meðan átakið stendur yfir munu birtastt daglega góð ráð á gvitamin.is, Facebook og Instagram. Þau sem vilja styrkja Geðhjálp geta lagt það sem þau vilja inn á styrktarreikning 357-22-2095, kennitölu 531180-0469. Einnig er hægt að smella hér til að styrkja í gegnum netið.
Geðheilbrigði Heilsa G vítamín Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning