Sunna Sæmundsdóttir þulur kvöldsins tæklaði truflunina af einskærri fagmennsku en Heimir Már hafði þá lokið við að taka viðtal við slökkviliðsmenn. Blessunarlega þurfti Heimir Már ekki að taka þá með sér aftur í myndver þar sem engan eld var að finna í húsinu.
Myndskeið af atvikinu má sjá hér að neðan en kvöldfréttatímann í heild sinni má nálgast hér.