„Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2025 13:32 Aron Pálmarsson fagnar sigrinum með liðsfélögum sínum í íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm Varnarleikurinn og markvarslan fékk mikla athygli eftir sigurinn á Slóvenum í gærkvöldi en í Besta sætinu var einnig rætt um sóknarleik íslenska liðsins og innkomu fyrirliðans Arons Pálmarssonar um miðjan fyrri hálfleik. Einar Jónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson mættu til Stefáns Árna Pálssonar í Besta sætið og fóru yfir magnaðan sigur Íslands á Slóveníu á HM í handbolta. Aron Pálmarsson byrjaði ekki leikinn en kom inn í sóknina um miðjan fyrri hálfleik. „Þá vorum við ekkert búnir að vera neitt frábærir sóknarlega, alveg langt í frá,“ sagði Einar. „Við náðum að refsa þeim en þeir náðu ekki að refsa okkur. Svo náum við fimmtán mínútna kafla, þessar síðustu fimmtán mínútur í fyrri hálfleiknum. Þá er sóknarleikurinn okkar frábær,“ sagði Einar. Einar var mjög ánægður með hvernig Snorri Steinn Guðjónsson setti upp leikinn. „Ég er hrikalega ánægður með hvernig Snorri setur upp leikinn. Það var greinilegt að þetta var nánast eftir klukku,“ sagði Einar. „Eftir fimmtán mínútur átti Aron að koma inn og Gísli örugglega líka. Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við. Þetta var eins og svart og hvít,“ sagði Einar. „Það kemur mikil ró og yfirvegun með Aroni í sóknarleik liðsins,“ sagði Stefán Árni. „Þetta var bara alvöru fyrirliða Arons innkoma. Ég held að það hafi verið þrír stolnir boltar þar af tveir þarna í horninu. Hann setti þetta upp og það var svona ‚coolness' yfir þessu fyrir vikið,“ sagði Ásgeir. „Ég hélt reyndar að hann myndi byrja með hann inn á. Ég var eiginlega handviss um það. Maður getur ekkert sagt því þetta svínvirkaði,“ sagði Ásgeir. Það má hlusta á alla umfjöllun þeirra um leikinn hér fyrir neðan. HM karla í handbolta 2025 Besta sætið Landslið karla í handbolta Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Sjá meira
Einar Jónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson mættu til Stefáns Árna Pálssonar í Besta sætið og fóru yfir magnaðan sigur Íslands á Slóveníu á HM í handbolta. Aron Pálmarsson byrjaði ekki leikinn en kom inn í sóknina um miðjan fyrri hálfleik. „Þá vorum við ekkert búnir að vera neitt frábærir sóknarlega, alveg langt í frá,“ sagði Einar. „Við náðum að refsa þeim en þeir náðu ekki að refsa okkur. Svo náum við fimmtán mínútna kafla, þessar síðustu fimmtán mínútur í fyrri hálfleiknum. Þá er sóknarleikurinn okkar frábær,“ sagði Einar. Einar var mjög ánægður með hvernig Snorri Steinn Guðjónsson setti upp leikinn. „Ég er hrikalega ánægður með hvernig Snorri setur upp leikinn. Það var greinilegt að þetta var nánast eftir klukku,“ sagði Einar. „Eftir fimmtán mínútur átti Aron að koma inn og Gísli örugglega líka. Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við. Þetta var eins og svart og hvít,“ sagði Einar. „Það kemur mikil ró og yfirvegun með Aroni í sóknarleik liðsins,“ sagði Stefán Árni. „Þetta var bara alvöru fyrirliða Arons innkoma. Ég held að það hafi verið þrír stolnir boltar þar af tveir þarna í horninu. Hann setti þetta upp og það var svona ‚coolness' yfir þessu fyrir vikið,“ sagði Ásgeir. „Ég hélt reyndar að hann myndi byrja með hann inn á. Ég var eiginlega handviss um það. Maður getur ekkert sagt því þetta svínvirkaði,“ sagði Ásgeir. Það má hlusta á alla umfjöllun þeirra um leikinn hér fyrir neðan.
HM karla í handbolta 2025 Besta sætið Landslið karla í handbolta Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Sjá meira