Ekkert vesen á sókninni Valur Páll Eiríksson skrifar 22. janúar 2025 15:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk að finna fyrir því gegn Slóvenum. Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson segir sókn Íslands hafa verið góða gegn Slóveníu þrátt fyrir að mörkin hafi ekki verið nema 23 í leiknum. Færanýtingin sé það sem laga þurfi fyrir leik dagsins við sterkt lið Egypta. Góður varnarleikur og frammistaða Viktors Gísla Hallgrímssonar í markinu lagði grunninn að 23-18 sigri Íslands í fyrrakvöld. Aðspurður um hvort það þurfi að fínpússa sóknarleikinn segir Gísli hann hafa verið nokkuð góðan, færanýtingin hafi frekar verið vandamálið. Klippa: Gott að vinna loksins riðil „Það eru alltaf einhverjir hlutir (sem má laga) en á sama tíma að vörnin og Viktor voru stórkostleg, þá erum við líka að klikka á helling af dauðafærum. Það má ekki gleyma því,“ „Við erum ekkert að tapa klaufalegum boltum, sem mér finnst jákvætt, að við séum ekki að hleypa þessu upp í neitt kæruleysi. Þetta er meira að við vorum að klikka á dauðafærum um miðbik seinni hálfleiks, þar sem við förum með aragrúa af færum,“ segir Gísli Þorgeir. Egyptarnir öflugir Egyptaland er næsta verkefni en þeir egypsku unnu góðan sigur á Króatíu í síðasta leik og eru jafnir Íslandi á toppi milliriðilsins. Ljóst er að Egyptar eru áskorun sem er frábrugðin slóvenska liðinu, en hreint ekki verra lið. „Egyptar eru ótrúlega klókir og búnir að vera með svakalegan stíganda. Þeir eru auðvitað með spænskan þjálfara svo þeir eru með allskonar fídusa sem við þurfum díla við. Þeir eru svakalega þolinmóðir og með frábæran línumann,“ segir Gísli og bætir við: „Ég ber mikla virðingu fyrir þessu liði. Hafa sýnt mikinn stíganda og stimplað sig inn sem topp 5 eða 10 lið í heiminum. Þeir hafa alltaf sýnt og sannað aftur hvers megnugir þeir eru. Unnu Króata mjög sannfærandi hér í Króatíu sem er hægara sagt en gert,“ „Mikið hrós á þá en við munum leggjast yfir þá og fara yfir leikplanið,“ segir Gísli. Viðtalið má sjá í heild í spilaranum. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Góður varnarleikur og frammistaða Viktors Gísla Hallgrímssonar í markinu lagði grunninn að 23-18 sigri Íslands í fyrrakvöld. Aðspurður um hvort það þurfi að fínpússa sóknarleikinn segir Gísli hann hafa verið nokkuð góðan, færanýtingin hafi frekar verið vandamálið. Klippa: Gott að vinna loksins riðil „Það eru alltaf einhverjir hlutir (sem má laga) en á sama tíma að vörnin og Viktor voru stórkostleg, þá erum við líka að klikka á helling af dauðafærum. Það má ekki gleyma því,“ „Við erum ekkert að tapa klaufalegum boltum, sem mér finnst jákvætt, að við séum ekki að hleypa þessu upp í neitt kæruleysi. Þetta er meira að við vorum að klikka á dauðafærum um miðbik seinni hálfleiks, þar sem við förum með aragrúa af færum,“ segir Gísli Þorgeir. Egyptarnir öflugir Egyptaland er næsta verkefni en þeir egypsku unnu góðan sigur á Króatíu í síðasta leik og eru jafnir Íslandi á toppi milliriðilsins. Ljóst er að Egyptar eru áskorun sem er frábrugðin slóvenska liðinu, en hreint ekki verra lið. „Egyptar eru ótrúlega klókir og búnir að vera með svakalegan stíganda. Þeir eru auðvitað með spænskan þjálfara svo þeir eru með allskonar fídusa sem við þurfum díla við. Þeir eru svakalega þolinmóðir og með frábæran línumann,“ segir Gísli og bætir við: „Ég ber mikla virðingu fyrir þessu liði. Hafa sýnt mikinn stíganda og stimplað sig inn sem topp 5 eða 10 lið í heiminum. Þeir hafa alltaf sýnt og sannað aftur hvers megnugir þeir eru. Unnu Króata mjög sannfærandi hér í Króatíu sem er hægara sagt en gert,“ „Mikið hrós á þá en við munum leggjast yfir þá og fara yfir leikplanið,“ segir Gísli. Viðtalið má sjá í heild í spilaranum.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni