Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2025 07:31 Tara Babulfath með bronsverðlaun sín eftir verðlaunaafhendinguna á Ólympíuleikunum í París. EPA-EFE/DANIEL IRUNGU Tara Babulfath varð í fyrra fyrsta sænska júdókonan til að vinna verðlaun á Ólympíuleikum. Hún vann þá brons í 48 kílóa flokki en afrekskonan sagði skondna sögu af verðlaunapeningi sínum á uppskeruhátíð sænskra íþrótta. Babulfath fékk verðlaun á Idrottsgalan fyrir að vera besti nýliðinn í sænskum íþróttum á árinu 2024. Það þekkist vissulega í sögunni að bronsverðlaunahafar fái á endanum gull ef keppendurnir fyrir ofan þá falla á lyfjaprófi. Það er samt eitthvað allt annað þegar bronsverðlaunin breytast bókstaflega í gull. Babulfath sagði slíka sögu af verðlaunapeningi sínum. „Hann er á góðri leið með að breytast í gull,“ sagði Tara Babulfath við Aftonbladet. Fréttir hafa borist af vandræðum fólks með verðlaunapeninga sína frá því á Ólympíuleikunum í París. Verðlaunapeningarnir eru að ryðga og flagna en það eru sérstaklega bronsverðlaunapeningarnir sem eldast afar illa. Alþjóðaólympíunefndin hefur lofað íþróttafólkinu nýjum verðlaunapeningum en það er ekkert víst að Babulfath vilji skipta þessum út. „Hann er greinilega að undirbúa sig fyrir Los Angeles og lítur betur og betur út með hverjum deginum,“ sagði hin nítján ára gamla júdókona í léttum tón. Tara Babulfath á Idrottsgalan þar sem hún var valin nýliði ársins.Getty/ Michael Campanella Ólympíuleikar 2024 í París Júdó Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Babulfath fékk verðlaun á Idrottsgalan fyrir að vera besti nýliðinn í sænskum íþróttum á árinu 2024. Það þekkist vissulega í sögunni að bronsverðlaunahafar fái á endanum gull ef keppendurnir fyrir ofan þá falla á lyfjaprófi. Það er samt eitthvað allt annað þegar bronsverðlaunin breytast bókstaflega í gull. Babulfath sagði slíka sögu af verðlaunapeningi sínum. „Hann er á góðri leið með að breytast í gull,“ sagði Tara Babulfath við Aftonbladet. Fréttir hafa borist af vandræðum fólks með verðlaunapeninga sína frá því á Ólympíuleikunum í París. Verðlaunapeningarnir eru að ryðga og flagna en það eru sérstaklega bronsverðlaunapeningarnir sem eldast afar illa. Alþjóðaólympíunefndin hefur lofað íþróttafólkinu nýjum verðlaunapeningum en það er ekkert víst að Babulfath vilji skipta þessum út. „Hann er greinilega að undirbúa sig fyrir Los Angeles og lítur betur og betur út með hverjum deginum,“ sagði hin nítján ára gamla júdókona í léttum tón. Tara Babulfath á Idrottsgalan þar sem hún var valin nýliði ársins.Getty/ Michael Campanella
Ólympíuleikar 2024 í París Júdó Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum