Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Valur Páll Eiríksson skrifar 22. janúar 2025 15:16 Stuðningsfólk Íslands á Johan Franck barnum í Zagreb. Vísir/Vilhelm Fjöldi Íslendinga er saman kominn í Zagreb í Króatíu til að fylgjast með íslenska karlalandsliðinu í handbolta á heimsmeistaramótinu. Ísland mætir Egyptalandi í fyrsta leik sínum í milliriðli 4 í kvöld. Fyrir leikinn koma stuðningsmenn íslenska liðsins saman á barnum Johann Franck í miðborg Zagreb. Valur Páll Eiríksson, íþróttafréttamaður Vísis og Stöðvar 2, var í beinni útsendingu frá samkomu íslensku stuðningsmannanna klukkan 16:00. Upptöku frá heimsókn hans á Johann Franck má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Íslendingar eru með fjögur stig í milliriðli 4 eftir að hafa unnið alla leiki sína í riðlakeppninni. Það sama gerðu Egyptar en þeir sigruðu meðal annars heimalið Króata. Tvö efstu liðin í milliriðlinum komast í átta liða úrslit. Leikur Íslands og Egyptalands hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Leikurinn verður svo gerður ítarlega upp í máli og myndum á Vísi. Vilhelm Gunnarsson var þá með ljósmyndavélina á lofti en myndir úr teiti dagsins má sjá að neðan. Gleðin var mikil.Vísir/Vilhelm Flott klæddir.Vísir/Vilhelm Föngulegur hópur kvenna.Vísir/Valur Páll Þessar voru hressar.Vísir/Vilhelm Okkar maður Henry Birgir tók púlsinn. Sterkur.Vísir/Vilhelm Treyjur, kambar og andlitsmálning.Vísir/Vilhelm Það er mikilvægt að mála sig vel.Vísir/Vilhelm Stuðningsfólk Bjarka Más.Vísir/Vilhelm Ferskir.Vísir/Vilhelm Málað og málað.Vísir/Vilhelm Áfram Ísland.Vísir/Vilhelm Möst að hafa skeggið í lagi líka.Vísir/Vilhelm Fjölskylda Gísla Þorgeirs lét sig ekki vanta.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Það voru Adidas treyjur til sölu!Vísir/Vilhelm Skeggið sannarlega í lagi.Vísir/Vilhelm Góðir Henson gallar.Vísir/Vilhelm Þessi ungi maður er klár í slaginn.Vísir/Vilhelm HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Ísland mætir Egyptalandi í fyrsta leik sínum í milliriðli 4 í kvöld. Fyrir leikinn koma stuðningsmenn íslenska liðsins saman á barnum Johann Franck í miðborg Zagreb. Valur Páll Eiríksson, íþróttafréttamaður Vísis og Stöðvar 2, var í beinni útsendingu frá samkomu íslensku stuðningsmannanna klukkan 16:00. Upptöku frá heimsókn hans á Johann Franck má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Íslendingar eru með fjögur stig í milliriðli 4 eftir að hafa unnið alla leiki sína í riðlakeppninni. Það sama gerðu Egyptar en þeir sigruðu meðal annars heimalið Króata. Tvö efstu liðin í milliriðlinum komast í átta liða úrslit. Leikur Íslands og Egyptalands hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Leikurinn verður svo gerður ítarlega upp í máli og myndum á Vísi. Vilhelm Gunnarsson var þá með ljósmyndavélina á lofti en myndir úr teiti dagsins má sjá að neðan. Gleðin var mikil.Vísir/Vilhelm Flott klæddir.Vísir/Vilhelm Föngulegur hópur kvenna.Vísir/Valur Páll Þessar voru hressar.Vísir/Vilhelm Okkar maður Henry Birgir tók púlsinn. Sterkur.Vísir/Vilhelm Treyjur, kambar og andlitsmálning.Vísir/Vilhelm Það er mikilvægt að mála sig vel.Vísir/Vilhelm Stuðningsfólk Bjarka Más.Vísir/Vilhelm Ferskir.Vísir/Vilhelm Málað og málað.Vísir/Vilhelm Áfram Ísland.Vísir/Vilhelm Möst að hafa skeggið í lagi líka.Vísir/Vilhelm Fjölskylda Gísla Þorgeirs lét sig ekki vanta.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Það voru Adidas treyjur til sölu!Vísir/Vilhelm Skeggið sannarlega í lagi.Vísir/Vilhelm Góðir Henson gallar.Vísir/Vilhelm Þessi ungi maður er klár í slaginn.Vísir/Vilhelm
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni