Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 26. janúar 2025 11:02 Lúkasjenkó, 70 ára, var 39 ára þegar hann var kjörinn forseti Belarús í fyrstu lýðræðislegu kosningum landsins eftir að þjóðin fékk sjálfstæði frá Sovíetríkjunum. EPA Forsetakosningar fara fram í Belarús í dag. Allt bendir til þess að Alexander Lúkasjenkó, sitjandi forseti, nái endurkjöri en hann hefur gegnt embættinu frá 1994. Kosningarnar eru þær fyrstu síðan hörð mótmæli brutust út eftir endurkjör Lukasjenkó árið 2020. Stjórnarandstaðan í landinu og yfirvöld vestrænna ríkja gagnrýndu úrslit kosninganna og sökuðu forsetann um að hagræða úrslitunum. Meira en þúsund manns sitja enn í fangelsi vegna mótmælanna, að því er kemur fram í umfjöllun Guardian. Samkvæmt landslögum Belarús er öll gagnrýni á hendur forsetanum ólögleg. Belarús er undir stjórn Lukasjenkó í bandalagi við Rússland en forsetinn hefur lánað hersveitum Rússa landsvæði undir árásir inn í Úkraínu frá árinu 2022. Pólitískir andstæðingar Lúkasjenkó eru allir annað hvort í fangelsi eða útlegð frá landinu. Tugir þúsunda Hvítrússa hafa flúið frá Belarús frá því að Lúkajenkó náði endurkjöri árið 2020. Í frétt Guardian segir að mótframbjóðendur Lúkasjenkó hafi verið valdir til þess að láta kosningarnar líta út fyrir að vera lýðræðislegar. Fáir þekki til þeirra. Lúkasjenkó kom fram á kosningafundi á föstudag. „Allir okkar andstæðingar og óvinir, haldið ekki í vonina. Það sem gerðist árið 2020 verður aldrei endurtekið,“ sagði hann í ræðu sinni. Belarús Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Kosningarnar eru þær fyrstu síðan hörð mótmæli brutust út eftir endurkjör Lukasjenkó árið 2020. Stjórnarandstaðan í landinu og yfirvöld vestrænna ríkja gagnrýndu úrslit kosninganna og sökuðu forsetann um að hagræða úrslitunum. Meira en þúsund manns sitja enn í fangelsi vegna mótmælanna, að því er kemur fram í umfjöllun Guardian. Samkvæmt landslögum Belarús er öll gagnrýni á hendur forsetanum ólögleg. Belarús er undir stjórn Lukasjenkó í bandalagi við Rússland en forsetinn hefur lánað hersveitum Rússa landsvæði undir árásir inn í Úkraínu frá árinu 2022. Pólitískir andstæðingar Lúkasjenkó eru allir annað hvort í fangelsi eða útlegð frá landinu. Tugir þúsunda Hvítrússa hafa flúið frá Belarús frá því að Lúkajenkó náði endurkjöri árið 2020. Í frétt Guardian segir að mótframbjóðendur Lúkasjenkó hafi verið valdir til þess að láta kosningarnar líta út fyrir að vera lýðræðislegar. Fáir þekki til þeirra. Lúkasjenkó kom fram á kosningafundi á föstudag. „Allir okkar andstæðingar og óvinir, haldið ekki í vonina. Það sem gerðist árið 2020 verður aldrei endurtekið,“ sagði hann í ræðu sinni.
Belarús Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira