Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2025 17:16 Arynu Sabalenka tókst ekki að vinna Opna ástralska meistaramótið þriðja árið í röð. getty/Robert Prange Tenniskonan Aryna Sabalenka og þjálfarateymi hennar kom sér í klandur með því að þykjast pissa á bikarinn sem hún fékk fyrir að lenda í 2. sæti á Opna ástralska meistaramótinu. Sabalenka tapaði fyrir Madison Keys í úrslitaleiknum í kvennaflokki um helgina. Ekkert varð því af því að hún ynni Opna ástralska þriðja árið í röð. Sabalenka var svekkt með niðurstöðuna og eyðilagði tennisspaða sinn áður en hún gekk af velli. Henni rann svo reiðin og hún þótti halda fína tölu á verðlaunaafhendingunni. En þegar í búningsklefann var komið þóttust Sabalenka og þjálfarateymi hennar pissa á bikarinn sem hún fékk fyrir að lenda í 2. sætinu. Myndband af því fór í dreifingu á samfélagsmiðla og margir hafa sakað Sabalenku og þjálfara hennar um vanvirðingu. Let's all pee on it. 😂😂 #sabalenka pic.twitter.com/aJL30vn9BQ— Tennis GIFs🎾🎥 (tip jar🫙📌) (@tennis_gifs) January 25, 2025 Aðrir vildu meina að um saklaust grín væri að ræða og ekki ætti að gera mál úr þessari uppákomu. Hin 26 ára Sabalenka er í efsta sæti heimslistans í einliðaleik. Hún hefur unnið þrjú risamót á ferlinum; Opna ástralska tvisvar og Opna bandaríska einu sinni. Tennis Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjá meira
Sabalenka tapaði fyrir Madison Keys í úrslitaleiknum í kvennaflokki um helgina. Ekkert varð því af því að hún ynni Opna ástralska þriðja árið í röð. Sabalenka var svekkt með niðurstöðuna og eyðilagði tennisspaða sinn áður en hún gekk af velli. Henni rann svo reiðin og hún þótti halda fína tölu á verðlaunaafhendingunni. En þegar í búningsklefann var komið þóttust Sabalenka og þjálfarateymi hennar pissa á bikarinn sem hún fékk fyrir að lenda í 2. sætinu. Myndband af því fór í dreifingu á samfélagsmiðla og margir hafa sakað Sabalenku og þjálfara hennar um vanvirðingu. Let's all pee on it. 😂😂 #sabalenka pic.twitter.com/aJL30vn9BQ— Tennis GIFs🎾🎥 (tip jar🫙📌) (@tennis_gifs) January 25, 2025 Aðrir vildu meina að um saklaust grín væri að ræða og ekki ætti að gera mál úr þessari uppákomu. Hin 26 ára Sabalenka er í efsta sæti heimslistans í einliðaleik. Hún hefur unnið þrjú risamót á ferlinum; Opna ástralska tvisvar og Opna bandaríska einu sinni.
Tennis Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjá meira