Ódýr kvöldmatur að hætti Lindu Ben Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. janúar 2025 14:02 Linda Ben deildi uppskriftinni með fylgjendum sínum á Instagram og á vefsíðu sinni Lindaben.is Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir útbjó ódýran og ljúffengan kvöldverð sem ætti að hitta í mark hjá flestum aldurshópum. Hvernig hljómar klassíkur grjónagrautur og litríkt túnfisksalat á köldum vetrardegi? Uppskriftina deildi hún með fylgjendum sínum á Instagram og á vefsíðunni Lindaben.is Klassískur grjónagrautur Hráefni: 5 dl hrísgrjón t.d. jasmín eða grautargrjón1 1/2 l nýmjólk1 tsk vanilla1 - 1 1/2 tsk salt1 dl rúsínurKanilsykur (1 dl sykur + 1 msk kanill) Aðferð: Skolið hrísgrjónin og setjið í pott ásamt 0,5 l nýmjólk, látið suðuna koma upp og leyfið að malla rólega og hrærið mjög reglulega í. Bætið mjólk í eftir þörfum þar til grónin eru orðin mjúk í gegn. Munið að hræra alltaf mjög reglulega í með trésleif.Bætið rúsínunum út í og leyfið þeim að sjóða með í u.þ.b. 5-10 mín. Berið fram með kanilsykri og örlítið af meira mjólk. Litríkt túnfisksalat með kotasælu Hráefni: 184 g túnfiskur frá Ora í vatni4 egg200 g kotasæla1 msk mæjónes1/2 agúrka1/2 rauð paprika1 lítið (eða 1/2) gult epliSalt og pipar Aðferð: Sjóðið eggin þar til þau eru harðsoðin (u.þ.b. 9 mín)Hellið vatninu af túnfiskinum og setjið í skál ásamt kotasælu, mæjónesi, smátt saxaðari agúrku, papriku og epli.Takið skurnina af eggjunum og skerið þau niður í litla bita með eggjaskera. Bætið út í salatið og hrærið öllu saman. Kryddið til með salti og pipar View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Matur Uppskriftir Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
Klassískur grjónagrautur Hráefni: 5 dl hrísgrjón t.d. jasmín eða grautargrjón1 1/2 l nýmjólk1 tsk vanilla1 - 1 1/2 tsk salt1 dl rúsínurKanilsykur (1 dl sykur + 1 msk kanill) Aðferð: Skolið hrísgrjónin og setjið í pott ásamt 0,5 l nýmjólk, látið suðuna koma upp og leyfið að malla rólega og hrærið mjög reglulega í. Bætið mjólk í eftir þörfum þar til grónin eru orðin mjúk í gegn. Munið að hræra alltaf mjög reglulega í með trésleif.Bætið rúsínunum út í og leyfið þeim að sjóða með í u.þ.b. 5-10 mín. Berið fram með kanilsykri og örlítið af meira mjólk. Litríkt túnfisksalat með kotasælu Hráefni: 184 g túnfiskur frá Ora í vatni4 egg200 g kotasæla1 msk mæjónes1/2 agúrka1/2 rauð paprika1 lítið (eða 1/2) gult epliSalt og pipar Aðferð: Sjóðið eggin þar til þau eru harðsoðin (u.þ.b. 9 mín)Hellið vatninu af túnfiskinum og setjið í skál ásamt kotasælu, mæjónesi, smátt saxaðari agúrku, papriku og epli.Takið skurnina af eggjunum og skerið þau niður í litla bita með eggjaskera. Bætið út í salatið og hrærið öllu saman. Kryddið til með salti og pipar View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Matur Uppskriftir Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira