Lengja bann í tólf ár: Sendi skákkonu notaðan smokk í pósti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2025 06:31 Anna Cramling er meðal þeirra sem Andrejs Strebkovs, til vinstri, áreitti þegar hún var enn bara táningur. Getty/Miguel Pereira/ Andrejs Strebkovs áreitti sænsku skákkonuna Önnu Cramling en hún var ekki sú eina. Nú hefur lettneski skákmeistarinn verið dæmdur í tólf ára bann af Alþjóða skáksambandinu fyrir framkomu sína við skákkonur. „Þessi ákvörðun okkar sendir sterk skilaboð,“ sagði Arkadij Dvorkovich, forseti Alþjóða skáksambandsins. Hinn 43 ára gamli Andrejs Strebkovs hafði áður verið dæmdur í fimm ára bann síðasta haust en FIDA ákvað að lengja bannið um sjö ár. Aftonbladet segir frá. @Sportbladet Í yfir tíu ár þá áreitti hann skákkonur en margar þeirra voru undir lögaldri. Hann gerði það margvíslegum hætti. Hin 22 ára sænska skákstjarna Anna Cramling hefur komið fram og staðfest að hún sé ein af fórnarlömbum Strebkovs. Cramling sagði að Strebkovs hafi sent sér notaðan smokk í pósti þegar hún var sautján eða átján ára gömul. Sambandið segir að lenging bannsins sé vegna þess að hinn seki hefur ekki sýnt neina iðrun eða samúð með fórnarlömbum sínum. Hegðun hans er einnig talin hafa skaðað íþróttina verulega. Ákvörðunin kemur einnig í framhaldið á niðurstöðum úr DNA prófi. „Þetta eru skýr skilaboð um að það sé ekkert pláss fyrir svona ótæka hegðun í skákinni. FIDE er staðráðið í að verja réttindi og virðingu allra sem tefla. Ekki síst konur og börn sem eiga finna til öryggiskenndar og fá virðingu í okkar samfélagi,“ sagði Dvorkovich í yfirlýsingunni. Alþjóða skáksambandið tók líka skákmeistaratitilinn af Strebkovs sem hann hefur notað til að fá vinnu við skákkennslu. Skák Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
„Þessi ákvörðun okkar sendir sterk skilaboð,“ sagði Arkadij Dvorkovich, forseti Alþjóða skáksambandsins. Hinn 43 ára gamli Andrejs Strebkovs hafði áður verið dæmdur í fimm ára bann síðasta haust en FIDA ákvað að lengja bannið um sjö ár. Aftonbladet segir frá. @Sportbladet Í yfir tíu ár þá áreitti hann skákkonur en margar þeirra voru undir lögaldri. Hann gerði það margvíslegum hætti. Hin 22 ára sænska skákstjarna Anna Cramling hefur komið fram og staðfest að hún sé ein af fórnarlömbum Strebkovs. Cramling sagði að Strebkovs hafi sent sér notaðan smokk í pósti þegar hún var sautján eða átján ára gömul. Sambandið segir að lenging bannsins sé vegna þess að hinn seki hefur ekki sýnt neina iðrun eða samúð með fórnarlömbum sínum. Hegðun hans er einnig talin hafa skaðað íþróttina verulega. Ákvörðunin kemur einnig í framhaldið á niðurstöðum úr DNA prófi. „Þetta eru skýr skilaboð um að það sé ekkert pláss fyrir svona ótæka hegðun í skákinni. FIDE er staðráðið í að verja réttindi og virðingu allra sem tefla. Ekki síst konur og börn sem eiga finna til öryggiskenndar og fá virðingu í okkar samfélagi,“ sagði Dvorkovich í yfirlýsingunni. Alþjóða skáksambandið tók líka skákmeistaratitilinn af Strebkovs sem hann hefur notað til að fá vinnu við skákkennslu.
Skák Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum