Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Kjartan Kjartansson skrifar 30. janúar 2025 13:42 Trygve Slagsvold Vedum, leiðtogi Miðflokksins og fjármálaráðherra, brosir til herskara fjölmiðlamanna fyrir utan einn krísufunda flokksins vegna ástandsins á stjórnarheimilinu í vikunni. Vísir/EPA Norska ríkisstjórnin er sprungin eftir að þingflokkur Miðflokksins ákvaða að slíta samstarfi við Verkamannaflokkinn í dag. Leiðtogi flokksins segist ekki vilja vilja færa Evrópusambandinu aukin völd. Stjórnarflokkarnir tveir hafa deilt um innleiðingu á þremur tilskipunum Evrópusambandsins sem eru hluti af svonefndum fjórða orkupakka þess. Verkamannaflokkurinn vill innleiða þær strax en Miðflokkurinn hafnar nánari samvinnu við Evrópu í orkumálum. Þingflokkur Miðflokksins samþykkti samhljóða að slíta stjórnarsamstarfinu á fundi í hádeginu. Trygve Slagsvold Vedum, leiðtogi flokksins, sagði að honum loknum að það kæmi ekki til greina að tengja Noreg nánari böndum við það sem hann kallaði „vanvirkan“ raforkumarkað og orkustefnu Evrópu. Marit Arnstad, formaður þingflokks Miðflokksins, sagðist telja rétt að Jonas Gahr Støre, leiðtogi Verkamannaflokksins, héldi áfram sem forsætisráðherra minnihlutastjórnar. Støre hefur boðað til blaðamannafundar um stjórnarslitin klukkan 14:00 að íslenskum tíma. „Við verðum staðreyndamiðaður og uppbyggilegur stjórnarandstöðuflokkur en við viljum vera kýrskýr um að við viljum breytingar á rafmagns- og orkustefnunni,“ sagði Arnstad. Vedum boðaði að Miðflokkurinn ætlaði að reyna að mynda meirihluta á þingi um nýja raforkustefnu á þeim fimm nánuðum sem eru eftir af þessu þingi. Kjósa á til þings í Noregi í september. Raforkuverð hefur verið í hæstu hæðum í Noregi upp á síðkastið og báðir stjórnarflokkar hafa lýst áhuga á að hætta útflutningi á rafmagni til Danmerkur til þess að reyna að snúa þeirri þróun við. Noregur Orkumál Evrópusambandið Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Stjórnarflokkarnir tveir hafa deilt um innleiðingu á þremur tilskipunum Evrópusambandsins sem eru hluti af svonefndum fjórða orkupakka þess. Verkamannaflokkurinn vill innleiða þær strax en Miðflokkurinn hafnar nánari samvinnu við Evrópu í orkumálum. Þingflokkur Miðflokksins samþykkti samhljóða að slíta stjórnarsamstarfinu á fundi í hádeginu. Trygve Slagsvold Vedum, leiðtogi flokksins, sagði að honum loknum að það kæmi ekki til greina að tengja Noreg nánari böndum við það sem hann kallaði „vanvirkan“ raforkumarkað og orkustefnu Evrópu. Marit Arnstad, formaður þingflokks Miðflokksins, sagðist telja rétt að Jonas Gahr Støre, leiðtogi Verkamannaflokksins, héldi áfram sem forsætisráðherra minnihlutastjórnar. Støre hefur boðað til blaðamannafundar um stjórnarslitin klukkan 14:00 að íslenskum tíma. „Við verðum staðreyndamiðaður og uppbyggilegur stjórnarandstöðuflokkur en við viljum vera kýrskýr um að við viljum breytingar á rafmagns- og orkustefnunni,“ sagði Arnstad. Vedum boðaði að Miðflokkurinn ætlaði að reyna að mynda meirihluta á þingi um nýja raforkustefnu á þeim fimm nánuðum sem eru eftir af þessu þingi. Kjósa á til þings í Noregi í september. Raforkuverð hefur verið í hæstu hæðum í Noregi upp á síðkastið og báðir stjórnarflokkar hafa lýst áhuga á að hætta útflutningi á rafmagni til Danmerkur til þess að reyna að snúa þeirri þróun við.
Noregur Orkumál Evrópusambandið Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira