Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. febrúar 2025 18:07 Kolbeinn Tumi Daðason fréttastjóri Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar les fréttirnar í kvöld sem eru í opinni í dagskrá. Stöð 2 Yfir fimm þúsund nemendur í ríflega tuttugu grunn- og leikskólum sátu heima í dag vegna kennaraverkfalls. Nemendur sem fréttastofa heimsótti ætla að nota tímann vel dragist kjaradeilan á langinn. Aukinn þungi verði settur í vinina og íþrótta- og trommuæfingar. Við fjöllum um verkfallið og kjaradeilu kennara og sveitarfélaga í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) stefndi í dag Kennarasambandinu fyrir félagsdóm og lætur þar með reyna á lögmæti verkfallsins. Við förum yfir stöðuna með formanni SÍS í beinni útsendingu í myndveri. Þá förum við yfir þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar sem kynnt var með pompi og prakt síðdegis. Við höldum einnig áfram umfjöllun um tollamál. Komi til tollastríðs milli Bandaríkjanna og Evrópusambandsins er vænlegra fyrir Ísland að vera Evrópumegin línunnar, að mati sérfræðings hjá Samtökum iðnaðarins. Þó sé mikilvægt að tryggja hagsmuni Íslands á báða bóga. Veðurviðvaranir eru í kortunum á landinu nær alla vikuna. Við tökum stöðuna með veðurfræðingi í beinni. Þá heyrum við í Víkingi Heiðari Ólafssyni píanóleikara, sem í nótt varð áttundi Íslendingurinn til að hljóta Grammy-verðlaun. Víkingur segir sigurinn afar óvæntan. Í sportinu verður rætt við nýjan leikmann Víkings, sem er spenntur fyrir því að læra af Sölva Geir Ottesen þjálfara liðsins og kveðst ekki stíga skref aftur á bak með því að snúa heim úr atvinnumennsku. Og í Íslandi í dag fjallar Sindri Sindrason um áhugaverða kokteilakeppni tveggja þjóðþekktra manna úr fjölmiðlaheiminum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 3. febrúar 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Fleiri fréttir Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Sjá meira
Við fjöllum um verkfallið og kjaradeilu kennara og sveitarfélaga í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) stefndi í dag Kennarasambandinu fyrir félagsdóm og lætur þar með reyna á lögmæti verkfallsins. Við förum yfir stöðuna með formanni SÍS í beinni útsendingu í myndveri. Þá förum við yfir þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar sem kynnt var með pompi og prakt síðdegis. Við höldum einnig áfram umfjöllun um tollamál. Komi til tollastríðs milli Bandaríkjanna og Evrópusambandsins er vænlegra fyrir Ísland að vera Evrópumegin línunnar, að mati sérfræðings hjá Samtökum iðnaðarins. Þó sé mikilvægt að tryggja hagsmuni Íslands á báða bóga. Veðurviðvaranir eru í kortunum á landinu nær alla vikuna. Við tökum stöðuna með veðurfræðingi í beinni. Þá heyrum við í Víkingi Heiðari Ólafssyni píanóleikara, sem í nótt varð áttundi Íslendingurinn til að hljóta Grammy-verðlaun. Víkingur segir sigurinn afar óvæntan. Í sportinu verður rætt við nýjan leikmann Víkings, sem er spenntur fyrir því að læra af Sölva Geir Ottesen þjálfara liðsins og kveðst ekki stíga skref aftur á bak með því að snúa heim úr atvinnumennsku. Og í Íslandi í dag fjallar Sindri Sindrason um áhugaverða kokteilakeppni tveggja þjóðþekktra manna úr fjölmiðlaheiminum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 3. febrúar 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Fleiri fréttir Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent