El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. febrúar 2025 06:44 Rubio fundaði með Bukele á heimili síðarnefnda við Coatepeque-vatn. AP/Mark Schiefelbein Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir stjórnvöld í El Salvador hafa boðist til að taka við „hættulegum“ glæpamönnum frá Bandaríkjunum, bæði ólöglegum innflytjendum og bandarískum ríkisborgurum. Rubio fundaði með forsetanum Nayib Bukele í gær og lofaði aðgerðir hans gegn gengjum og ofbeldi í El Salvador; aðgerðum sem hafa borið árangur en verið gagnrýndar af mannréttindasamtökum. Ráðherrann sagðist hafa rætt við Donald Trump Bandaríkjaforseta eftir fundinn með Bukele og að stjórnvöld væru afar þakklát. Með boði sínu hefðu ráðamenn í El Salvador sýnt fordæmalaust vinarþel. Ef marka má ummæli Rubio virðist standa til að flytja til El Salvador meðlimi gengja á borð við MS-13 og Tren de Aragua. Sjálfur sagði Bukele á samfélagsmiðlum að stjórnvöld í El Salvador hefðu í raun boðið Bandaríkjamönnum að útvista fangelsismálum sínum. El Salvador myndi taka á móti og hýsa dæmda glæpamenn í „ofurfangelsum“ sínum, gegn gjaldi. Áætlað er að um 75 þúsund einstaklingar hafi verið handteknir í El Salvador á grundvelli neyðarúrræða vegna gengjastarfsemi í landinu. Mannréttindasamtök hafa lýst yfir áhyggjum af þróun mála og segja hættu á því að verið sé að útrýma gengjaofbeldi með ofbeldi af hálfu ríkisins. El Salvador Bandaríkin Fangelsismál Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Rubio fundaði með forsetanum Nayib Bukele í gær og lofaði aðgerðir hans gegn gengjum og ofbeldi í El Salvador; aðgerðum sem hafa borið árangur en verið gagnrýndar af mannréttindasamtökum. Ráðherrann sagðist hafa rætt við Donald Trump Bandaríkjaforseta eftir fundinn með Bukele og að stjórnvöld væru afar þakklát. Með boði sínu hefðu ráðamenn í El Salvador sýnt fordæmalaust vinarþel. Ef marka má ummæli Rubio virðist standa til að flytja til El Salvador meðlimi gengja á borð við MS-13 og Tren de Aragua. Sjálfur sagði Bukele á samfélagsmiðlum að stjórnvöld í El Salvador hefðu í raun boðið Bandaríkjamönnum að útvista fangelsismálum sínum. El Salvador myndi taka á móti og hýsa dæmda glæpamenn í „ofurfangelsum“ sínum, gegn gjaldi. Áætlað er að um 75 þúsund einstaklingar hafi verið handteknir í El Salvador á grundvelli neyðarúrræða vegna gengjastarfsemi í landinu. Mannréttindasamtök hafa lýst yfir áhyggjum af þróun mála og segja hættu á því að verið sé að útrýma gengjaofbeldi með ofbeldi af hálfu ríkisins.
El Salvador Bandaríkin Fangelsismál Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira