Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. febrúar 2025 12:05 Víðir var hætt kominn en bjargaði sér frá frekara klandri. „Ég segi að gamlir takar síðan ég æfði frjálsar, þar sem ég var sérlega góður í langstökki án atrennu hafi komið sér vel þarna,“ segir Víðir Reynisson þingmaður Samfylkingarinnar sem féll við þegar hann rak sig í kantinn á ræðupúlti Alþingis við útbýttun þingsæta í gær. „Mér brá mjög mikið. Ég átti náttúrulega alls ekkert von á því að vera dreginn fyrstur út, því ég er náttúrulega svo aftarlega í stafrófsröðinni en þarna var dregið eftir töluröð. Þannig að þetta kom brátt upp og ég rek síðan tærnar svona skemmtilega í á kantinum á ræðupúltinu,“ segir Víðir í samtali við Vísi. Hann segir að hann hafi í raun farið vitlausa leið að púltinu, hann hefði átt að labba fram fyrir það fyrst. „Þannig ég læt mér þetta bara að kenningu verða,“ segir Víðir hlæjandi. Hann segist ítrekað hafa fengið að heyra þau fleygu orð að fall sé fararheill í kjölfarið. Hann hafi tekið skjáskot af myndbandi Alþingisvefsins og sent vinum og vandamönnum. Það er alveg klassískt að svona gerist fyrsta daginn á nýjum vinnustað? „Það er algjörlega rétt hjá þér, þetta er algjörlega klassískt. En fall er fararheill sagði einhver við mig þegar ég staulaðist til baka og þetta er nú bara fyndið, maður verður líka að hafa húmor fyrir sjálfum sér.“ Víðir segist hlakka til komandi verkefna á nýju þingi. „Ég er farinn á fulla ferð og byrjaður að kafa í öll þessu mál. Ég hlakka gríðarlega til að sinna þeim verkefnum sem ég var kjörinn til að sinna.“ Víðir í sætinu sem hann dró við illan leik.Vísir/Vilhelm Alþingi Samfylkingin Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
„Mér brá mjög mikið. Ég átti náttúrulega alls ekkert von á því að vera dreginn fyrstur út, því ég er náttúrulega svo aftarlega í stafrófsröðinni en þarna var dregið eftir töluröð. Þannig að þetta kom brátt upp og ég rek síðan tærnar svona skemmtilega í á kantinum á ræðupúltinu,“ segir Víðir í samtali við Vísi. Hann segir að hann hafi í raun farið vitlausa leið að púltinu, hann hefði átt að labba fram fyrir það fyrst. „Þannig ég læt mér þetta bara að kenningu verða,“ segir Víðir hlæjandi. Hann segist ítrekað hafa fengið að heyra þau fleygu orð að fall sé fararheill í kjölfarið. Hann hafi tekið skjáskot af myndbandi Alþingisvefsins og sent vinum og vandamönnum. Það er alveg klassískt að svona gerist fyrsta daginn á nýjum vinnustað? „Það er algjörlega rétt hjá þér, þetta er algjörlega klassískt. En fall er fararheill sagði einhver við mig þegar ég staulaðist til baka og þetta er nú bara fyndið, maður verður líka að hafa húmor fyrir sjálfum sér.“ Víðir segist hlakka til komandi verkefna á nýju þingi. „Ég er farinn á fulla ferð og byrjaður að kafa í öll þessu mál. Ég hlakka gríðarlega til að sinna þeim verkefnum sem ég var kjörinn til að sinna.“ Víðir í sætinu sem hann dró við illan leik.Vísir/Vilhelm
Alþingi Samfylkingin Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira