Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2025 06:02 Það er pressa á Mohamed Salah og félögum í Liverpool liðinu í kvöld. Þeir eru 1-0 undir eftir fyrri leikinn á móti Tottenham en eru á heimavelli sínum í kvöld. Getty/Liverpool FC Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Stórleikur kvöldsins er seinni undanúrslitaleikur Liverpool og Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins þar sem sæti á Wembley er í boði. Kvöldið snýst líka um sautjándu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en fjórir leikir verða sýndir beint í kvöld. Njarðvíkingar taka á móti KR og reyna að hefna fyrir bikartapið á dögunum en Keflvíkingar taka á móti ÍR þar sem Magnús Þór Gunnarsson stýrir Keflavíkurliðinu eftir að Pétur Ingvarsson hætti. Þórsarar taka á móti Grindavík i Þorlákshöfn og Haukar heimsækja Álftanes í Kaldalónshöllina. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Það verður einnig sýnt frá sádi-arabíska fótboltanum, golfi og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11.00 hefst útsending frá afríska meistaramóti áhugamanna í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 16.00 hefst útsending frá Founders bikarnum sem er golfmót á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og KR í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Al Taawoun og Al Lttihad í sádi-arabíska fótboltanum. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Liverpool og Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Tampa Bay Lightning og Ottawa Senators í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Álftaness og Hauka sem er Gaz-leikur kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Keflavíkur og ÍR í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þór Þorl. og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Sjá meira
Stórleikur kvöldsins er seinni undanúrslitaleikur Liverpool og Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins þar sem sæti á Wembley er í boði. Kvöldið snýst líka um sautjándu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en fjórir leikir verða sýndir beint í kvöld. Njarðvíkingar taka á móti KR og reyna að hefna fyrir bikartapið á dögunum en Keflvíkingar taka á móti ÍR þar sem Magnús Þór Gunnarsson stýrir Keflavíkurliðinu eftir að Pétur Ingvarsson hætti. Þórsarar taka á móti Grindavík i Þorlákshöfn og Haukar heimsækja Álftanes í Kaldalónshöllina. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Það verður einnig sýnt frá sádi-arabíska fótboltanum, golfi og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11.00 hefst útsending frá afríska meistaramóti áhugamanna í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 16.00 hefst útsending frá Founders bikarnum sem er golfmót á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og KR í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Al Taawoun og Al Lttihad í sádi-arabíska fótboltanum. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Liverpool og Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Tampa Bay Lightning og Ottawa Senators í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Álftaness og Hauka sem er Gaz-leikur kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Keflavíkur og ÍR í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þór Þorl. og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti