Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2025 23:22 Oliver Provstgaard þegar hann var kynntur sem nýr leikmaður Lazio á Ítalíu. Getty/Marco Rosi Danski knattspyrnumaðurinn Oliver Provstgaard gæti líklega vera búinn að ná einstökum árangri í fótboltaheiminum. Honum hefur nefnilega tekist að verða atvinnumaður í knattspyrnu með tvenns konar hætti. Provstgaard meiddist illa þegar hann var í nítján ára liði Vejle Boldklub árið 2020. Hnémeiðslin kostuðu hann átta mánaða fjarveru frá fótboltavellinum. Mikið áfall fyrir efnilegan fótboltamanna sem ætlaði sér langt í boltanum. Á sama tíma og hann var að ná sér af þessum erfiðu meiðslum þá fór hann að spila tölvuleiki af fullum krafti. Hann tók í framhaldinu þátt í undankeppni Meistaradeildarinnar í tölvufótbolta árið 2021 og komst áfram. Hann komst alla leið í úrslitakeppnina með því að vera einn af 32 efstu. Oliver gerði gott betur en það því hann fór alla leið og vann. Með því tryggði hann sér 75 þúsund dollara í verðlaunafé sem eru um 10,6 milljónir króna. Strákurinn var þó ekki tilbúinn að gefa upp drauminn um að verða líka atvinnumaður í alvöru fótbolta. Tölvuleikirnir voru aftur settir í annað sætið og strákurinn gerði allt til þess að byggja sig upp á ný. Hann byrjaði síðan aftur að spila með Vejle og vann sér sæti í vörn aðalliðsins. Áður en félagsskiptagluginn lokaði í vikunni þá fór hann frá Vejle og til ítalska stórliðsins Lazio. Hann er því kominn á atvinnumannasamning í Seríu A. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium) Ítalski boltinn Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira
Provstgaard meiddist illa þegar hann var í nítján ára liði Vejle Boldklub árið 2020. Hnémeiðslin kostuðu hann átta mánaða fjarveru frá fótboltavellinum. Mikið áfall fyrir efnilegan fótboltamanna sem ætlaði sér langt í boltanum. Á sama tíma og hann var að ná sér af þessum erfiðu meiðslum þá fór hann að spila tölvuleiki af fullum krafti. Hann tók í framhaldinu þátt í undankeppni Meistaradeildarinnar í tölvufótbolta árið 2021 og komst áfram. Hann komst alla leið í úrslitakeppnina með því að vera einn af 32 efstu. Oliver gerði gott betur en það því hann fór alla leið og vann. Með því tryggði hann sér 75 þúsund dollara í verðlaunafé sem eru um 10,6 milljónir króna. Strákurinn var þó ekki tilbúinn að gefa upp drauminn um að verða líka atvinnumaður í alvöru fótbolta. Tölvuleikirnir voru aftur settir í annað sætið og strákurinn gerði allt til þess að byggja sig upp á ný. Hann byrjaði síðan aftur að spila með Vejle og vann sér sæti í vörn aðalliðsins. Áður en félagsskiptagluginn lokaði í vikunni þá fór hann frá Vejle og til ítalska stórliðsins Lazio. Hann er því kominn á atvinnumannasamning í Seríu A. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium)
Ítalski boltinn Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira