Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Sindri Sverrisson skrifar 6. febrúar 2025 10:28 Stelpurnar okkar voru beðnar um eiginhandaráritanir í Tyrklandi. KKÍ Uppselt er á leik Tyrklands og Íslands sem fram fer í Izmit í dag og mikill áhugi á leiknum eins og íslensku stelpurnar hafa fengið að kynnast í aðdraganda hans. Leikur Tyrklands og Íslands hefst klukkan 16 að íslenskum tíma og er sýndur á RÚV en bein textalýsing verður á Vísi. Þetta er fyrri leikurinn af tveimur í þessari törn því íslenska liðið mætir svo Slóvakíu í Bratislava á sunnudaginn klukkan 17. Á Facebook-síðu KKÍ segir að undirbúningur hafi gengið vel og að staðan á íslenska hópnum sé góð. Mikill spenningur sé í borginni vegna leiksins og að þegar íslensku stelpurnar hafi verið á göngu um bæinn í gær hafi þær verið stoppaðar og beðnar um eiginhandaráritanir og myndir. Heimamenn fengu af sér myndir með íslensku landsliðskonunum sem virðast hafa náð að versla eitthvað í gær.KKÍ Hópurinn mætti svo á leik hjá Anadolu Efes og Real Madrid í EuroLeague í gærkvöld, í nýrri 15 þúsund manna höll, og upplifði mikla stemningu í 79-73 sigri heimamanna en uppselt var á leikinn. Stelpurnar nutu sín vel í fullri höll á leik í EuroLeague í gærkvöld.KKÍ Íslenska liðið lék afar vel í fyrri leik sínum við Tyrkland í undankeppninni en tapaði með sjö stiga mun, 72-65. Tyrkir hafa unnið alla fjóra leiki sína og eru efstir í riðlinum. Ísland hefur unnið einn af fjórum leikjum sínum til þessa, 77-73 gegn Rúmeníu í nóvember, en situr neðst í F-riðli vegna innbyrðis úrslita gegn Rúmenum. Leikirnir í dag og á sunnudag eru síðustu leikir Íslands í undankeppninni. Það fór vel um íslenska liðið á leik í EuroLeague í gærkvöld.KKÍ Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Sjá meira
Leikur Tyrklands og Íslands hefst klukkan 16 að íslenskum tíma og er sýndur á RÚV en bein textalýsing verður á Vísi. Þetta er fyrri leikurinn af tveimur í þessari törn því íslenska liðið mætir svo Slóvakíu í Bratislava á sunnudaginn klukkan 17. Á Facebook-síðu KKÍ segir að undirbúningur hafi gengið vel og að staðan á íslenska hópnum sé góð. Mikill spenningur sé í borginni vegna leiksins og að þegar íslensku stelpurnar hafi verið á göngu um bæinn í gær hafi þær verið stoppaðar og beðnar um eiginhandaráritanir og myndir. Heimamenn fengu af sér myndir með íslensku landsliðskonunum sem virðast hafa náð að versla eitthvað í gær.KKÍ Hópurinn mætti svo á leik hjá Anadolu Efes og Real Madrid í EuroLeague í gærkvöld, í nýrri 15 þúsund manna höll, og upplifði mikla stemningu í 79-73 sigri heimamanna en uppselt var á leikinn. Stelpurnar nutu sín vel í fullri höll á leik í EuroLeague í gærkvöld.KKÍ Íslenska liðið lék afar vel í fyrri leik sínum við Tyrkland í undankeppninni en tapaði með sjö stiga mun, 72-65. Tyrkir hafa unnið alla fjóra leiki sína og eru efstir í riðlinum. Ísland hefur unnið einn af fjórum leikjum sínum til þessa, 77-73 gegn Rúmeníu í nóvember, en situr neðst í F-riðli vegna innbyrðis úrslita gegn Rúmenum. Leikirnir í dag og á sunnudag eru síðustu leikir Íslands í undankeppninni. Það fór vel um íslenska liðið á leik í EuroLeague í gærkvöld.KKÍ
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Sjá meira