Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 20:29 Sverrir Ingi Ingason vonast til að gengi liðsins snúist við í næsta leik gegn Víkingum. Getty/Franco Arland Panathinaikos tapaði 2-0 gegn Aris á útivelli í grísku úrvalsdeildinni. Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörninni, líkt og í bikarleiknum fyrr í vikunni sem tapaðist 1-0 gegn Olympiacos. Panathinaikos mætir Víkingi í umspili Sambandsdeildarinnar á fimmtudag. Panathinaikos fékk mörkin á sig sitt hvoru megin við hálfleikinn, Kike Saverio skoraði á 43. mínútu og Loren Moron bætti svo öðru við af vítapunktinum á 50. mínútu eftir að Nemanja Maksimovic, miðjumaður Panathinaikos, braut af sér. Panathinaikos er í þriðja sæti grísku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá toppliði Olympiacos. Næstu tvo fimmtudaga mun gríska liðið leika við Víking í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Önnur úrslit Íslendinga erlendis Á Spáni var Orri Steinn Óskarsson í byrjunarliði Real Sociedad, sem vann 2-1 gegn Espanyol í 23. umferð La Liga. Orri Steinn Óskarsson var tekinn af velli skömmu eftir að Espanyol jafnaði. Getty/Octavio Passos Sheraldo Becker tók forystuna fyrir Sociedad strax á fyrstu mínútu. Javier Puado jafnaði svo fyrir Espanyol í upphafi seinni hálfleiks, en á 84. mínútu skoraði Brais Méndez sigurmarkið fyrir Sociedad. Orri var þá farinn af velli, honum var skipt út af skömmu eftir jöfnunarmarkið, í þrefaldri skiptingu á 62. mínútu fyrir Mikel Oyarzabal. Á Ítalíu var Þórir Jóhann Helgason í byrjunarliði Lecce sem gerði 0-0 jafntefli við Bologna, en hann þurfti því miður að víkja af velli vegna meiðsla eftir áttatíu mínútna leik. Þórir Jóhann Helgason fór meiddur af velli eftir áttatíu mínútur. Franco Romano/NurPhoto via Getty Images Gríski boltinn Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Panathinaikos fékk mörkin á sig sitt hvoru megin við hálfleikinn, Kike Saverio skoraði á 43. mínútu og Loren Moron bætti svo öðru við af vítapunktinum á 50. mínútu eftir að Nemanja Maksimovic, miðjumaður Panathinaikos, braut af sér. Panathinaikos er í þriðja sæti grísku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá toppliði Olympiacos. Næstu tvo fimmtudaga mun gríska liðið leika við Víking í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Önnur úrslit Íslendinga erlendis Á Spáni var Orri Steinn Óskarsson í byrjunarliði Real Sociedad, sem vann 2-1 gegn Espanyol í 23. umferð La Liga. Orri Steinn Óskarsson var tekinn af velli skömmu eftir að Espanyol jafnaði. Getty/Octavio Passos Sheraldo Becker tók forystuna fyrir Sociedad strax á fyrstu mínútu. Javier Puado jafnaði svo fyrir Espanyol í upphafi seinni hálfleiks, en á 84. mínútu skoraði Brais Méndez sigurmarkið fyrir Sociedad. Orri var þá farinn af velli, honum var skipt út af skömmu eftir jöfnunarmarkið, í þrefaldri skiptingu á 62. mínútu fyrir Mikel Oyarzabal. Á Ítalíu var Þórir Jóhann Helgason í byrjunarliði Lecce sem gerði 0-0 jafntefli við Bologna, en hann þurfti því miður að víkja af velli vegna meiðsla eftir áttatíu mínútna leik. Þórir Jóhann Helgason fór meiddur af velli eftir áttatíu mínútur. Franco Romano/NurPhoto via Getty Images
Gríski boltinn Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira