Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. febrúar 2025 18:02 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Vilhelm Borgarfulltrúar halda spilunum þétt að sér í meirihlutaviðræðum sem standa yfir þvert á alla flokka. Við heyrum í borgarfulltrúum og förum yfir atburðarás dagsins í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Fundi kennara, ríkis og sveitarfélaga hjá ríkissáttasemjara lauk án árangurs um þrjúleytið. Við tökum stöðuna á kennaradeilunni eftir að Félagsdómur dæmdi verkföll kennara ólögmæt og hittum kennara sem mættu aftur til vinnu í dag. Þeir klæddust svörtu við störf og lýsa deginum í dag sem sorgardegi. Við fáum einnig forsmekkinn af áhrifaríku viðtali Sunnu Sæmundsdóttur við foreldra Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem lést eftir hnífsstungu á menningarnótt. Viðtalið verður sýnt í heild í Kompás strax að loknum fréttum og sporti á Stöð 2. Sjónvarpsauglýsingar standa enn fyrir sínu á öld samfélagsmiðla, ekki síst í tengslum við risaviðburði eins og bandarísku Ofurskálina í nótt. Þetta er mat sköpunarstjóra hjá auglýsingastofunni Ennemm. Við hittum hann í fréttatímanum og rýnum í Ofurskálarauglýsingar, sem geta kostað marga milljarða. Í sportinu heyrum við í Baldvin Þór Magnússyni, sem hljóp á nýju Íslandsmeti þegar hann tryggði sér Norðurlandameistaratitilinn í þrjú þúsund metra hlaupi innanhúss í Finnlandi, og berum sögusagnir um félagskipti undir Viktor Gísla Hallgrímsson landsliðsmarkvörð í handbolta. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira
Fundi kennara, ríkis og sveitarfélaga hjá ríkissáttasemjara lauk án árangurs um þrjúleytið. Við tökum stöðuna á kennaradeilunni eftir að Félagsdómur dæmdi verkföll kennara ólögmæt og hittum kennara sem mættu aftur til vinnu í dag. Þeir klæddust svörtu við störf og lýsa deginum í dag sem sorgardegi. Við fáum einnig forsmekkinn af áhrifaríku viðtali Sunnu Sæmundsdóttur við foreldra Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem lést eftir hnífsstungu á menningarnótt. Viðtalið verður sýnt í heild í Kompás strax að loknum fréttum og sporti á Stöð 2. Sjónvarpsauglýsingar standa enn fyrir sínu á öld samfélagsmiðla, ekki síst í tengslum við risaviðburði eins og bandarísku Ofurskálina í nótt. Þetta er mat sköpunarstjóra hjá auglýsingastofunni Ennemm. Við hittum hann í fréttatímanum og rýnum í Ofurskálarauglýsingar, sem geta kostað marga milljarða. Í sportinu heyrum við í Baldvin Þór Magnússyni, sem hljóp á nýju Íslandsmeti þegar hann tryggði sér Norðurlandameistaratitilinn í þrjú þúsund metra hlaupi innanhúss í Finnlandi, og berum sögusagnir um félagskipti undir Viktor Gísla Hallgrímsson landsliðsmarkvörð í handbolta.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira