Antony skoraði þegar lið Andra Lucasar tapaði stórt á heimavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 22:06 Andri Lucas Guðjohnsen í leiknum í kvöld þar sem Gent tapaði 0-3 á heimavelli á móti Real Betis. Getty/ANP Lánsmaður frá Manchester United skoraði mikilvægt mark fyrir spænska liðið Real Betis í stórsigri á Íslendingaliði í fyrri leik í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Víkingur vann 2-1 heimasigur á gríska félaginu Panathinaikos og aðeins einu öðru liði tókst að vinna heimasigur í kvöld. Það var lið Borac Banja Luka sem vann dramatískan 1-0 sigur á Olimpija Ljubljana í Bosníu. Sandi Ogrinec skoraði sigurmarkið í uppbótatíma. Andri Lucas Guðjohnsen spilaði fyrstu 77 mínúturnar í 3-0 tapi Gent á heimavelli á móti spænska liðinu Real Betis. Antony, sem er á láni frá Manchester United, skoraði fyrra markið á 47. mínútu en Cédric Bakambu það síðara á 72. mínútu. Sergi Altimira skoraði síðan þriðja markið á 84. mínútu. FC Kaupmannahöfn tapaði 2-1 á heimavelli á móti þýska liðinu Heidenheim. Jordan Larsson kom FCK yfir í uppbótatíma fyrri hálfleiks en Thomas Leon Keller jafnaði á 59. mínútu. Tim Siersleben skoraði sigurmarkið á 85. mínútu. Kýpverska liðið Omonia Nicosia gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Pafos FC. Willy Semedo kom heimamönnum yfir úr vítaspyrnu í 1-0 sigur á 51. mínútu en Mislav Orsic jafnaði sex mínútum fyrir leikslok. Pólska liðið Jagiellonia Bialystok vann 3-1 útisigur á TSC Backa Topola í Serbíu. Heimamenn komust yfir en gestirnir svöruðu með þremur mörkum. Jesus Imaz skoraði tvö þeirra. Írska liðið Shamrock Rovers vann 1-0 útisigur á Molde í Noregi. Michael Noonan skoraði sigurmarkið á 57. mínútu en Norðmenn voru manni færri frá 42. mínútu. NK Celje og APOEL Nicosia gerði 2-2 jafntefli í Slóveníu þar sem gestirnir jöfnuðu á 70. mínútu en misstu svo mann af velli þremur mínútum síðar. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Víkingur vann 2-1 heimasigur á gríska félaginu Panathinaikos og aðeins einu öðru liði tókst að vinna heimasigur í kvöld. Það var lið Borac Banja Luka sem vann dramatískan 1-0 sigur á Olimpija Ljubljana í Bosníu. Sandi Ogrinec skoraði sigurmarkið í uppbótatíma. Andri Lucas Guðjohnsen spilaði fyrstu 77 mínúturnar í 3-0 tapi Gent á heimavelli á móti spænska liðinu Real Betis. Antony, sem er á láni frá Manchester United, skoraði fyrra markið á 47. mínútu en Cédric Bakambu það síðara á 72. mínútu. Sergi Altimira skoraði síðan þriðja markið á 84. mínútu. FC Kaupmannahöfn tapaði 2-1 á heimavelli á móti þýska liðinu Heidenheim. Jordan Larsson kom FCK yfir í uppbótatíma fyrri hálfleiks en Thomas Leon Keller jafnaði á 59. mínútu. Tim Siersleben skoraði sigurmarkið á 85. mínútu. Kýpverska liðið Omonia Nicosia gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Pafos FC. Willy Semedo kom heimamönnum yfir úr vítaspyrnu í 1-0 sigur á 51. mínútu en Mislav Orsic jafnaði sex mínútum fyrir leikslok. Pólska liðið Jagiellonia Bialystok vann 3-1 útisigur á TSC Backa Topola í Serbíu. Heimamenn komust yfir en gestirnir svöruðu með þremur mörkum. Jesus Imaz skoraði tvö þeirra. Írska liðið Shamrock Rovers vann 1-0 útisigur á Molde í Noregi. Michael Noonan skoraði sigurmarkið á 57. mínútu en Norðmenn voru manni færri frá 42. mínútu. NK Celje og APOEL Nicosia gerði 2-2 jafntefli í Slóveníu þar sem gestirnir jöfnuðu á 70. mínútu en misstu svo mann af velli þremur mínútum síðar.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira