Devine til Blika og má spila í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2025 17:31 Katherine Devine spilaði með Vanderbilt frá 2020 til 2024. Getty/Vanderbilt Athletics Kvennalið Blika hefur fundið markvörð í stað Telmu Ívarsdóttur sem samdi á dögunum við Rangers í Skotlandi. Nýi markvörðurinn var að klára farsælan feril í bandaríska háskólaboltanum. Breiðablik hefur náð samkomulagi við bandaríska markvörðinn Katherine Devine, um að spila með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild kvenna í fótbolta. Kate er 23 ára gömul og kemur til Breiðabliks frá Vanderbilt-háskólanum í Nashville, þar sem hún hefur spilað við góðan orðstír síðan árið 2020. Devine spilaði 53 leiki með Vanderbilt og fékk á sig 55 mörk eða rúmt eitt mark í leik. Hún hélt fimmtán sinnum marki sínu hreinu og varði 75 prósent skota sem á hana komu. Devine varði alls 166 skot í leikjum 53 eða 3,1 að meðaltali í leik. Kate er nú þegar komin með leikheimild með Breiðablik og getur því staðið í marki Íslandsmeistaranna, þegar þær mæta Stjörnunni á Kópavogsvelli, klukkan sjö í kvöld. Devine sagði í viðtali á miðlum Blika að þjálfari hennar hjá Vanderbilt hafi spilað á Íslandi og það eigi sinn þátt í að hún er komin til Íslands. Þar erum við væntanlega að tala um aðstoðarþjálfarann Stacey Balaam sem spialði með ÍR sumarið 2009. Devine er búin að vera hér á landi í viku og gæti spilað sinn fyrsta leik á eftir. Hér fyrir neðan má sjá stutt viðtal við Devine og nokkur tilþrif með henni í leikjum Vanderbilt. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti) Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Körfubolti Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Íslenski boltinn Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Fótbolti Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Handbolti Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Fótbolti Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Körfubolti Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Sjá meira
Breiðablik hefur náð samkomulagi við bandaríska markvörðinn Katherine Devine, um að spila með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild kvenna í fótbolta. Kate er 23 ára gömul og kemur til Breiðabliks frá Vanderbilt-háskólanum í Nashville, þar sem hún hefur spilað við góðan orðstír síðan árið 2020. Devine spilaði 53 leiki með Vanderbilt og fékk á sig 55 mörk eða rúmt eitt mark í leik. Hún hélt fimmtán sinnum marki sínu hreinu og varði 75 prósent skota sem á hana komu. Devine varði alls 166 skot í leikjum 53 eða 3,1 að meðaltali í leik. Kate er nú þegar komin með leikheimild með Breiðablik og getur því staðið í marki Íslandsmeistaranna, þegar þær mæta Stjörnunni á Kópavogsvelli, klukkan sjö í kvöld. Devine sagði í viðtali á miðlum Blika að þjálfari hennar hjá Vanderbilt hafi spilað á Íslandi og það eigi sinn þátt í að hún er komin til Íslands. Þar erum við væntanlega að tala um aðstoðarþjálfarann Stacey Balaam sem spialði með ÍR sumarið 2009. Devine er búin að vera hér á landi í viku og gæti spilað sinn fyrsta leik á eftir. Hér fyrir neðan má sjá stutt viðtal við Devine og nokkur tilþrif með henni í leikjum Vanderbilt. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti)
Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Körfubolti Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Íslenski boltinn Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Fótbolti Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Handbolti Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Fótbolti Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Körfubolti Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Sjá meira