Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2025 23:00 Michael Noonan fagnar sigurmarki sínu fyrir Shamrock Rovers á móti Molde. Getty/Marius Simensen Táningurinn Michael Noonan var hetja írska liðsins Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni í gærkvöldi en hann skoraði þá sigurmark liðsins í fyrri leiknum á móti Molde í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Shamrock Rovers fór til Noregs og vann 1-0 sigur þökk sé sigurmarki stráksins. Þetta var hans fyrsti leikur með aðalliðinu. Noonan var aðeins sextán ára og 197 daga gamall í gær og með því að skora þetta mark varð hann yngsti leikmaðurinn til að skora í aðalhluta Evrópukeppni. Hér eru ekki teknar með undankeppnirnar. Gamla metið var í eigu Romelu Lukaku frá árinu 2009. Hann var 16 ára og 218 daga gamall þegar hann skoraði tvö mörk fyrir Anderlecht á móti Ajax í Evrópudeildinni. Breskir miðlar hafa vakið athygli á því að strákurinn var mættur í skólann daginn eftir. Móðir hans sýndi mynd af honum með skólatöskuna eftir að hún skutlaði honum í skólann. Hann hefur örugglega samt verið hrókur alls fagnaðar hjá samnemendum sinum. Strákurinn hlýtur að hafa fengið líka konunglegar móttökur frá kennurum sínum. Það er því varla hægt að ímynda sér hvernig það var að vera Noonan í skólanum í dag. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Shamrock Rovers fór til Noregs og vann 1-0 sigur þökk sé sigurmarki stráksins. Þetta var hans fyrsti leikur með aðalliðinu. Noonan var aðeins sextán ára og 197 daga gamall í gær og með því að skora þetta mark varð hann yngsti leikmaðurinn til að skora í aðalhluta Evrópukeppni. Hér eru ekki teknar með undankeppnirnar. Gamla metið var í eigu Romelu Lukaku frá árinu 2009. Hann var 16 ára og 218 daga gamall þegar hann skoraði tvö mörk fyrir Anderlecht á móti Ajax í Evrópudeildinni. Breskir miðlar hafa vakið athygli á því að strákurinn var mættur í skólann daginn eftir. Móðir hans sýndi mynd af honum með skólatöskuna eftir að hún skutlaði honum í skólann. Hann hefur örugglega samt verið hrókur alls fagnaðar hjá samnemendum sinum. Strákurinn hlýtur að hafa fengið líka konunglegar móttökur frá kennurum sínum. Það er því varla hægt að ímynda sér hvernig það var að vera Noonan í skólanum í dag. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira