24 ára írskur afreksknapi lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 06:33 Michael O'Sullivan á hesti sínum á Fairyhouse vetrarhátíðinni. Hörmulegt slys varð í keppni þar sem hann féll illa og lést síðan af sárum sínum. Getty/Matt Browne Írski knapinn Michael O'Sullivan er látinn af sárum sínum eftir að hafa fallið illa af hesti í keppni. O'Sullivan var aðeins 24 ára gamall og einn af upprennandi keppnisknöpum Írlands. Hestaheimurinn syrgir fráfall þessa efnilega knapa sem hafði alla burði til að ná enn lengra á sínum ferli. Slysið varð 7. febrúar síðastliðinn og O'Sullivan hafði legið á háskólasjúkrahúsinu í Cork síðan þá. O'Sullivan lést í gær, sunnudag, aðeins fimm dögum fyrir 25 ára afmælisdaginn sinn. Hann var að keppa á hesti sínum Wee Charlie en féll illa á síðustu hindruninni. Hann hafði verið í dái síðan en kvaddi þessa jörð umkringdur fjölskyldu sinni. Hann er fyrsti írski knapinn til að deyja eftir slys í keppni síðan í ágúst 2003 þegar knapinn Kieran Kelly lést af sárum sínum. Stærsti dagur O'Sullivan á ferlinum kom á Cheltenham hátíðinni fyrir tveimur árum þar sem hann fangaði sigri. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@mailsport) Hestaíþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
O'Sullivan var aðeins 24 ára gamall og einn af upprennandi keppnisknöpum Írlands. Hestaheimurinn syrgir fráfall þessa efnilega knapa sem hafði alla burði til að ná enn lengra á sínum ferli. Slysið varð 7. febrúar síðastliðinn og O'Sullivan hafði legið á háskólasjúkrahúsinu í Cork síðan þá. O'Sullivan lést í gær, sunnudag, aðeins fimm dögum fyrir 25 ára afmælisdaginn sinn. Hann var að keppa á hesti sínum Wee Charlie en féll illa á síðustu hindruninni. Hann hafði verið í dái síðan en kvaddi þessa jörð umkringdur fjölskyldu sinni. Hann er fyrsti írski knapinn til að deyja eftir slys í keppni síðan í ágúst 2003 þegar knapinn Kieran Kelly lést af sárum sínum. Stærsti dagur O'Sullivan á ferlinum kom á Cheltenham hátíðinni fyrir tveimur árum þar sem hann fangaði sigri. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@mailsport)
Hestaíþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira