Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 09:32 Franziska Preuss sést hér með gullverðlaunin sín en seinna tók hún upp rakvélina og klippti þjálfara sinn eins og sjá má til hægri. Getty/Tom Weller/NRK Norski þjálfarinn Sverre Olsbu Röiseland fagnaði heimsmeistaratitli skjólstæðings síns í skíðaskotfimi í gær með afar sérstökum hætti. Röiseland er þjálfari þýska landsliðsins og í gær tryggði hin þýska Franziska Preuss sér gull á heimsmeistaramótinu. Hún fékk ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn því þjálfarinn hennar var búinn að lofa henni einu öðru. „Ég fékk að vita það í gær að við höfðum bara unnið silfur eða brons. Ég lofaði því að ef Franziska mynda vinna gull þá mætti hún klippa mig. Ég sagði samt við hana að hún yrði að gera það áður en Marte kæmi,“ sagði Sverre Olsbu Röiseland við norska ríkisútvarpið. Fréttin um klippinguna hjá norska ríkisútvarpinu.NRK Franziska var fljót að finna rakvélina og lét til sína taka. NRK fjallaði um nýju klippinguna sem er vissulega mjög sérstök. NRK sýndi líka mynd af því þegar hann sýndi eiginkonu sinni, Marte Olsbu Röiseland, útkomuna og það er óhætt að segja að hún hafi ekki verð sátt. „Þetta var algjörlega hryllilegt. Það versta sem ég hef séð. Ég held að ég hafi aldrei séð hann með svona slæma klippingu og vonandi sé ég það aldrei aftur,“ sagði Marte sem sjálf er keppniskona í skíðaskotfimi. „Ég var mjög hrifinn af frammistöðu hennar Franzisku í keppninni í dag en ég get ekki sagt það sama um hæfileika hennar með rakvélina. Þetta er forljótt,“ sagði Marte. Skíðaíþróttir Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Röiseland er þjálfari þýska landsliðsins og í gær tryggði hin þýska Franziska Preuss sér gull á heimsmeistaramótinu. Hún fékk ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn því þjálfarinn hennar var búinn að lofa henni einu öðru. „Ég fékk að vita það í gær að við höfðum bara unnið silfur eða brons. Ég lofaði því að ef Franziska mynda vinna gull þá mætti hún klippa mig. Ég sagði samt við hana að hún yrði að gera það áður en Marte kæmi,“ sagði Sverre Olsbu Röiseland við norska ríkisútvarpið. Fréttin um klippinguna hjá norska ríkisútvarpinu.NRK Franziska var fljót að finna rakvélina og lét til sína taka. NRK fjallaði um nýju klippinguna sem er vissulega mjög sérstök. NRK sýndi líka mynd af því þegar hann sýndi eiginkonu sinni, Marte Olsbu Röiseland, útkomuna og það er óhætt að segja að hún hafi ekki verð sátt. „Þetta var algjörlega hryllilegt. Það versta sem ég hef séð. Ég held að ég hafi aldrei séð hann með svona slæma klippingu og vonandi sé ég það aldrei aftur,“ sagði Marte sem sjálf er keppniskona í skíðaskotfimi. „Ég var mjög hrifinn af frammistöðu hennar Franzisku í keppninni í dag en ég get ekki sagt það sama um hæfileika hennar með rakvélina. Þetta er forljótt,“ sagði Marte.
Skíðaíþróttir Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira