Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 08:31 Emma Raducanu átti mjög erfitt með sig þegar hún sá eltihrellir sinn í stúkunni. Getty/ Robert Prange Enska tennisstjarnan Emma Raducanu brotnaði niður í miðjum leik þegar ákveðinn maður birtist í stúkunni á leik hennar í Dúbaí. Raducanu var 2-0 undir í fyrsta setti leiksins á móti Karolinu Muchova þegar hún fór til dómarans. Hún virtist hreinlega vera að fela sig á bak við dómarastólinn. Muchova fór þá til hennar til að athuga hvað væri að. Raducanu sást þurrka tárin á eftir. „Á mánudaginn lenti Emma Raducanu í því að það kom að henni maður á almannafæri sem var með þráhyggjuhegðun. Þessi maður sást síðan í fremstu röð í leik Emmu á þriðjudaginn. Honum var vísað í burtu af svæðinu,“ sagði í tilkynningu frá WTA. Maðurinn er nú kominn í bann frá öllum viðburðum á vegum WTA. Árið 2022 þá úrskurðaði dómstóll í London mann í fimm ára bráðabirgðalögbann fyrir að sitja um tennisstjörnuna. Hann kom sem dæmi margsinnis að heimili hennar. WTA bætti við að þar sé unnið markvisst af því að öryggisverðir passi upp á öryggi keppenda og að keppendur finni ekki til óöryggis þear þeir keppa á mótum sambandsins. Muchova vann bæði settin í leiknum og sló Raducanu út. Pretty scary situation when a stalker turns up at your match. Raducanu did well to finish given how rattled she was.pic.twitter.com/aQJB43BTVv https://t.co/uYSjpU3ZZk— John Dean (@JohnDean_) February 19, 2025 Tennis Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira
Raducanu var 2-0 undir í fyrsta setti leiksins á móti Karolinu Muchova þegar hún fór til dómarans. Hún virtist hreinlega vera að fela sig á bak við dómarastólinn. Muchova fór þá til hennar til að athuga hvað væri að. Raducanu sást þurrka tárin á eftir. „Á mánudaginn lenti Emma Raducanu í því að það kom að henni maður á almannafæri sem var með þráhyggjuhegðun. Þessi maður sást síðan í fremstu röð í leik Emmu á þriðjudaginn. Honum var vísað í burtu af svæðinu,“ sagði í tilkynningu frá WTA. Maðurinn er nú kominn í bann frá öllum viðburðum á vegum WTA. Árið 2022 þá úrskurðaði dómstóll í London mann í fimm ára bráðabirgðalögbann fyrir að sitja um tennisstjörnuna. Hann kom sem dæmi margsinnis að heimili hennar. WTA bætti við að þar sé unnið markvisst af því að öryggisverðir passi upp á öryggi keppenda og að keppendur finni ekki til óöryggis þear þeir keppa á mótum sambandsins. Muchova vann bæði settin í leiknum og sló Raducanu út. Pretty scary situation when a stalker turns up at your match. Raducanu did well to finish given how rattled she was.pic.twitter.com/aQJB43BTVv https://t.co/uYSjpU3ZZk— John Dean (@JohnDean_) February 19, 2025
Tennis Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira