Carragher kallaði Ferdinand trúð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2025 09:32 Jamie Carragher og Rio Ferdinand háðu marga hildina sem leikmenn Liverpool og Manchester United og léku saman með enska landsliðinu. getty/James Gill Jamie Carragher brást ókvæða við gagnrýni Rios Ferdinand á ummæli hans um Mohamed Salah og Afríkukeppnina og kallaði gamla landsliðsfélagann sinn trúð. Carragher fékk talsverða gagnrýni fyrir ummæli sín um að Afríkukeppnin væri ekki jafn stórt mót og til dæmis EM. Hann sagði jafnframt að það að Mohamed Salah spilaði í henni ynni ekki með honum þegar kæmi að möguleikanum á að vinna til verðlauna á borð við Gullboltann. Ferdinand fannst ekki mikið til ummæla Carraghers koma og gagnrýndi þau í hlaðvarpi sínu. „Já, Afríkukeppnin fær ekki sama stuðning og EM en það þýðir ekki að þú eigir að gengisfella hana. Það ætti að bera meiri virðingu fyrir henni,“ sagði Ferdinand. „Ég skil hvað Jamie er að segja en er ekki sammála því. Það er sök meirihlutans og er ekki rétt. Ég held að sambönd eins og FIFA ættu að tala um Afríkukeppnina eins og EM og Copa América. Jamie hefur rétt fyrir sér. Ef Salah myndi vinna Afríkukeppnina myndi það ekki hafa nein áhrif á neinn þegar þeir kjósa fyrir Gullboltann sem er rangt.“ Carragher var ekki sáttur við þessi ummæli Ferdinands. „Ég sagði þetta ekki trúðurinn þinn. Hættu að stökkva á þennan vagn eins og þú gerir alltaf,“ skrifaði Carragher á Instagram. Salah hefur ekki enn unnið Afríkukeppnina á ferlinum en hann varð í 2. sæti með egypska liðinu 2017 og 2021. Salah hefur átt frábært tímabil með Liverpool og er bæði marka- og stoðsendingahæstur í ensku úrvalsdeildinni. Rauði herinn er með ellefu stiga forskot á toppi hennar. Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Mohamed Salah hefur átt stórkostlegt tímabil með Liverpool og átti enn einn stórleikinn þegar liðið sigraði Manchester City. Hann setti sex met í leiknum á Etihad í gær. 24. febrúar 2025 13:01 „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Þrátt fyrir að Liverpool eigi eftir að leika ellefu leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu segir Phil McNulty, aðalfótboltapenni BBC, að liðið sé orðið meistari. 24. febrúar 2025 09:01 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sérfræðingar Sky Sports hrósuðu Mohamed Salah í hástert eftir frammistöðu hans í 0-2 sigri Liverpool á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jamie Carragher sagði að það sem Salah hafi gert á þessu tímabili fari í sögubækurnar. 24. febrúar 2025 08:02 „Við þurfum annan titil“ Mohamed Salah var frábær í 2-0 sigri Liverpool á Manchester City í dag. Hann var vitaskuld hæstánægður með sigurinn eftir leik. 23. febrúar 2025 19:32 Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Liverpool er komið með ellefu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir nokkuð þægilegan sigur á Manchester City á útivelli í dag. Mohamed Salah hélt áfram að sýna að það eru ekki margir betri en hann í fótbolta í heiminum. 23. febrúar 2025 18:27 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Sjá meira
Carragher fékk talsverða gagnrýni fyrir ummæli sín um að Afríkukeppnin væri ekki jafn stórt mót og til dæmis EM. Hann sagði jafnframt að það að Mohamed Salah spilaði í henni ynni ekki með honum þegar kæmi að möguleikanum á að vinna til verðlauna á borð við Gullboltann. Ferdinand fannst ekki mikið til ummæla Carraghers koma og gagnrýndi þau í hlaðvarpi sínu. „Já, Afríkukeppnin fær ekki sama stuðning og EM en það þýðir ekki að þú eigir að gengisfella hana. Það ætti að bera meiri virðingu fyrir henni,“ sagði Ferdinand. „Ég skil hvað Jamie er að segja en er ekki sammála því. Það er sök meirihlutans og er ekki rétt. Ég held að sambönd eins og FIFA ættu að tala um Afríkukeppnina eins og EM og Copa América. Jamie hefur rétt fyrir sér. Ef Salah myndi vinna Afríkukeppnina myndi það ekki hafa nein áhrif á neinn þegar þeir kjósa fyrir Gullboltann sem er rangt.“ Carragher var ekki sáttur við þessi ummæli Ferdinands. „Ég sagði þetta ekki trúðurinn þinn. Hættu að stökkva á þennan vagn eins og þú gerir alltaf,“ skrifaði Carragher á Instagram. Salah hefur ekki enn unnið Afríkukeppnina á ferlinum en hann varð í 2. sæti með egypska liðinu 2017 og 2021. Salah hefur átt frábært tímabil með Liverpool og er bæði marka- og stoðsendingahæstur í ensku úrvalsdeildinni. Rauði herinn er með ellefu stiga forskot á toppi hennar.
Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Mohamed Salah hefur átt stórkostlegt tímabil með Liverpool og átti enn einn stórleikinn þegar liðið sigraði Manchester City. Hann setti sex met í leiknum á Etihad í gær. 24. febrúar 2025 13:01 „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Þrátt fyrir að Liverpool eigi eftir að leika ellefu leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu segir Phil McNulty, aðalfótboltapenni BBC, að liðið sé orðið meistari. 24. febrúar 2025 09:01 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sérfræðingar Sky Sports hrósuðu Mohamed Salah í hástert eftir frammistöðu hans í 0-2 sigri Liverpool á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jamie Carragher sagði að það sem Salah hafi gert á þessu tímabili fari í sögubækurnar. 24. febrúar 2025 08:02 „Við þurfum annan titil“ Mohamed Salah var frábær í 2-0 sigri Liverpool á Manchester City í dag. Hann var vitaskuld hæstánægður með sigurinn eftir leik. 23. febrúar 2025 19:32 Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Liverpool er komið með ellefu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir nokkuð þægilegan sigur á Manchester City á útivelli í dag. Mohamed Salah hélt áfram að sýna að það eru ekki margir betri en hann í fótbolta í heiminum. 23. febrúar 2025 18:27 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Sjá meira
Metin sex sem Salah setti í gær Mohamed Salah hefur átt stórkostlegt tímabil með Liverpool og átti enn einn stórleikinn þegar liðið sigraði Manchester City. Hann setti sex met í leiknum á Etihad í gær. 24. febrúar 2025 13:01
„Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Þrátt fyrir að Liverpool eigi eftir að leika ellefu leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu segir Phil McNulty, aðalfótboltapenni BBC, að liðið sé orðið meistari. 24. febrúar 2025 09:01
„Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sérfræðingar Sky Sports hrósuðu Mohamed Salah í hástert eftir frammistöðu hans í 0-2 sigri Liverpool á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jamie Carragher sagði að það sem Salah hafi gert á þessu tímabili fari í sögubækurnar. 24. febrúar 2025 08:02
„Við þurfum annan titil“ Mohamed Salah var frábær í 2-0 sigri Liverpool á Manchester City í dag. Hann var vitaskuld hæstánægður með sigurinn eftir leik. 23. febrúar 2025 19:32
Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Liverpool er komið með ellefu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir nokkuð þægilegan sigur á Manchester City á útivelli í dag. Mohamed Salah hélt áfram að sýna að það eru ekki margir betri en hann í fótbolta í heiminum. 23. febrúar 2025 18:27