Sædís mætir Palestínu Sindri Sverrisson skrifar 25. febrúar 2025 14:02 Sædís Rún Heiðarsdóttir vann stóru titlana tvo í Noregi í fyrstu tilraun, með Vålerenga á síðustu leiktíð. Getty/Marius Simensen Norsku meistararnir í Vålerenga, með landsliðsbakvörðinn Sædísi Rún Heiðarsdóttur innanborðs, spila vináttuleik við landslið Palestínu á heimavelli sínum í Osló þann 6. apríl næstkomandi. Vålerenga greinir frá þessu í fréttatilkynningu og segir að tilgangurinn sé að spila alþjóðlegan leik en um leið að „sýna stuðning með fólki sem áfram þarf að þola þjáningu, og þar sem ljósir punktar hafa enn meiri þýðingu.“ Harriet Rudd, formaður Vålerenga, segir að ætlunin sé að ýta undir stuðning við börn og ungmenni í Palestínu. „Í gegnum fótboltann getum við skapað samspil og skilning á milli þjóða og menningarheima. Þess vegna er það sérstaklega gott að geta tekið á móti alþjóðlegum liðum á Intility Arena,“ sagði Rudd samkvæmt NRK. Landslið Palestínu var stofnað árið 2003 og hóf að spila landsleiki árið 2005. Vináttuleikurinn við Vålerenga verður þriðji leikurinn sem Palestína spilar í Evrópu. Sædís, sem er tvítugur Ólafsvíkingur, kom til Vålerenga frá Stjörnunni fyrir ári síðan og varð tvöfaldur meistari á síðustu leiktíð. Liðið leikur því í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í sumar. Ný leiktíð hefst í norsku úrvalsdeildinni eftir tæpan mánuð og tekur Vålerenga á móti Kolbotn 23. mars í fyrstu umferð. Sædís er núna stödd með íslenska landsliðinu í Frakklandi þar sem það mætir heimakonum í Þjóðadeildinni í kvöld, klukkan 20:10. Norski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Vålerenga greinir frá þessu í fréttatilkynningu og segir að tilgangurinn sé að spila alþjóðlegan leik en um leið að „sýna stuðning með fólki sem áfram þarf að þola þjáningu, og þar sem ljósir punktar hafa enn meiri þýðingu.“ Harriet Rudd, formaður Vålerenga, segir að ætlunin sé að ýta undir stuðning við börn og ungmenni í Palestínu. „Í gegnum fótboltann getum við skapað samspil og skilning á milli þjóða og menningarheima. Þess vegna er það sérstaklega gott að geta tekið á móti alþjóðlegum liðum á Intility Arena,“ sagði Rudd samkvæmt NRK. Landslið Palestínu var stofnað árið 2003 og hóf að spila landsleiki árið 2005. Vináttuleikurinn við Vålerenga verður þriðji leikurinn sem Palestína spilar í Evrópu. Sædís, sem er tvítugur Ólafsvíkingur, kom til Vålerenga frá Stjörnunni fyrir ári síðan og varð tvöfaldur meistari á síðustu leiktíð. Liðið leikur því í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í sumar. Ný leiktíð hefst í norsku úrvalsdeildinni eftir tæpan mánuð og tekur Vålerenga á móti Kolbotn 23. mars í fyrstu umferð. Sædís er núna stödd með íslenska landsliðinu í Frakklandi þar sem það mætir heimakonum í Þjóðadeildinni í kvöld, klukkan 20:10.
Norski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn