Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. febrúar 2025 23:15 Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi. Vísir/Vilhelm Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, er ánægður með komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Hann hefur reynt að fá Gylfa til félagsins um langa hríð. „Þetta er gríðarlega góð tilfinning og frábær viðbót við mjög góðan hóp. Núna erum við bara nokkuð klárir í þetta held ég,“ segir Kári í samtali við íþróttadeild. Klippa: Gylfi hafi áttað sig á efirsjánni Það hefur gengið á ýmsu bakvið tjöldin sem og fyrir opnum tjöldum síðustu vikur. Aðspurður um samningaviðræðurnar frá sjónarhóli Víkinga segir Kári: „Auðvitað tók þetta smá tíma og verið í gangi í smá tíma. Við sendum inn tilboð í desember minnir mig, sem var hafnað. Svo byrjaði þetta aftur núna. Þetta er ekkert persónulegt í þessu, menn færa sig á milli liða í hverjum einasta glugga og þetta var ekkert frábrugðið því,“ segir Kári. „Auðvitað endaði þetta í svolítið hárri upphæð og ég skil það vel að Valsmenn vilji fá háa upphæð fyrir svo góðan leikmann. Við vorum tilbúnir að borga það þannig að á nedanum eru allir ánægðir held ég,“ bætir hann við. Breiðablik fékk einnig samþykkt tilboð í Gylfa. Kári kveðst þó ekki hafa haft áhyggjur af því að Gylfi færi í Kópavog. „Ég var svo sem ekkert að hugsa um það. Ég var einblíndi bara á að ná honum yfir og reyna að sannfæra hann um að þetta væri staðurinn sem myndi henta honum best,“ segir Kári. Víkingur reyndi að fá Gylfa þegar hann samdi við Val fyrir tæpu ári síðan. Liðið lagði þá fram tilboð í hann á miðju sumri og aftur eftir að síðustu leiktíð var lokið. Biðin hefur því verið umtalsverð. „Ég held hann hafi áttað sig á því að hann hafi séð eftir því að hafa ekki valið Víking á sínum tíma. Ég er alveg fullviss um að við hefðum unnið mótið í fyrra með hann innanborðs,“ segir Kári. Viðtalið má sjá í spilaranum. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sjá meira
„Þetta er gríðarlega góð tilfinning og frábær viðbót við mjög góðan hóp. Núna erum við bara nokkuð klárir í þetta held ég,“ segir Kári í samtali við íþróttadeild. Klippa: Gylfi hafi áttað sig á efirsjánni Það hefur gengið á ýmsu bakvið tjöldin sem og fyrir opnum tjöldum síðustu vikur. Aðspurður um samningaviðræðurnar frá sjónarhóli Víkinga segir Kári: „Auðvitað tók þetta smá tíma og verið í gangi í smá tíma. Við sendum inn tilboð í desember minnir mig, sem var hafnað. Svo byrjaði þetta aftur núna. Þetta er ekkert persónulegt í þessu, menn færa sig á milli liða í hverjum einasta glugga og þetta var ekkert frábrugðið því,“ segir Kári. „Auðvitað endaði þetta í svolítið hárri upphæð og ég skil það vel að Valsmenn vilji fá háa upphæð fyrir svo góðan leikmann. Við vorum tilbúnir að borga það þannig að á nedanum eru allir ánægðir held ég,“ bætir hann við. Breiðablik fékk einnig samþykkt tilboð í Gylfa. Kári kveðst þó ekki hafa haft áhyggjur af því að Gylfi færi í Kópavog. „Ég var svo sem ekkert að hugsa um það. Ég var einblíndi bara á að ná honum yfir og reyna að sannfæra hann um að þetta væri staðurinn sem myndi henta honum best,“ segir Kári. Víkingur reyndi að fá Gylfa þegar hann samdi við Val fyrir tæpu ári síðan. Liðið lagði þá fram tilboð í hann á miðju sumri og aftur eftir að síðustu leiktíð var lokið. Biðin hefur því verið umtalsverð. „Ég held hann hafi áttað sig á því að hann hafi séð eftir því að hafa ekki valið Víking á sínum tíma. Ég er alveg fullviss um að við hefðum unnið mótið í fyrra með hann innanborðs,“ segir Kári. Viðtalið má sjá í spilaranum.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sjá meira