Víkingur tapaði leiknum í Sambandsdeildinni 2-0 og er úr leik. En myndband á X-síðu Víkinga hefur vakið verðskulda athygli.
Þar má sjá Pablo standa fyrir aftan fótboltamark, lyfta boltanum upp með ákveðnum snúningi þar til knötturinn rennur inn í markið. Ekki margir sem ráða við svona tækni eins og sjá má hér að neðan.
Okkar eigin @PabloPunyed henti í eitt ágætis trix á æfingu í Aþenu í síðustu viku 👀👑 pic.twitter.com/rXrO5p4ulH
— Víkingur (@vikingurfc) February 25, 2025