Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sindri Sverrisson skrifar 27. febrúar 2025 14:59 Fróði Hymer lenti í leiðindaatviki á HM í Þrándheimi í dag. SKÍ Fimm Íslendingar kepptu í sprettgöngu á HM í skíðagöngu í Noregi í dag. Einn þeirra, Fróði Hymer, lenti í vægast sagt leiðinlegu atviki því annar keppandi stal skíðunum hans. Þetta kemur fram í frétt Skíðasambandsins í dag en þar segir að kínverski keppandinn Wuerkaixi Kuerbanjiang, sem var á undan Fróða í rásröðinni, hafi tekið skíðin hans Fróða og keppt á þeim. Fróði komst að þessu þegar hann ætlaði sjálfur að gera sig kláran í keppni. Hann hafði leitað um allt keppnissvæðið þegar hann sá loks Kuerbanjiang á ráslínunni, að leggja af stað. Kínverjinn keppti því á skíðum Fróða en var svo dæmdur úr keppni vegna málsins. Það voru hins vegar góð ráð dýr fyrir Fróða sem ákvað að nýta skíði Kínverjans og keppa á þeim: „Þetta hafði vissulega áhrif á Fróða því mikið stress skapaðist og mjög óþægilegt að vera tilbúinn bara nokkrum sekúndum áður en maður á að starta,“ segir í grein Skíðasambandsins. Íslenski hópurinn hefur lokið keppni í sprettgöngu, á HM í skíðagöngu.SKÍ Þrjátíu fyrstu keppendurnir komust áfram í keppninni en enginn Íslendinganna var þar á meðal. Þeir hafa hins vegar tryggt Íslandi sæti í skíðagöngu karla og kvenna á Ólympíuleikunum á næsta ári. Dagur Benediktsson varð fyrstur Íslendinga í keppni karla, í 94. sæti á 3:00,62. Fróði kom næstur í 111. sæti á 3:06,23 og Einar Árni Gíslason var rétt á eftir honum, á 3:06,68. Ástmar Helgi Kristinsson varð í 115. sæti á 3:07,34. Jaume Pueyo frá Spáni varð þrítugasti hjá körlunum í morgun á 2:52,84 mínútum. Kristrún Guðnadóttir var eini keppandi Íslands í kvennaflokki en hún endaði í 79. sæti, á 3:40,01 mínútum. Keppandinn í 30. sæti undankeppninnar, Rosie Brennan frá Bandaríkjunum, fór gönguna á 3:12,40. Skíðaíþróttir Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Skíðasambandsins í dag en þar segir að kínverski keppandinn Wuerkaixi Kuerbanjiang, sem var á undan Fróða í rásröðinni, hafi tekið skíðin hans Fróða og keppt á þeim. Fróði komst að þessu þegar hann ætlaði sjálfur að gera sig kláran í keppni. Hann hafði leitað um allt keppnissvæðið þegar hann sá loks Kuerbanjiang á ráslínunni, að leggja af stað. Kínverjinn keppti því á skíðum Fróða en var svo dæmdur úr keppni vegna málsins. Það voru hins vegar góð ráð dýr fyrir Fróða sem ákvað að nýta skíði Kínverjans og keppa á þeim: „Þetta hafði vissulega áhrif á Fróða því mikið stress skapaðist og mjög óþægilegt að vera tilbúinn bara nokkrum sekúndum áður en maður á að starta,“ segir í grein Skíðasambandsins. Íslenski hópurinn hefur lokið keppni í sprettgöngu, á HM í skíðagöngu.SKÍ Þrjátíu fyrstu keppendurnir komust áfram í keppninni en enginn Íslendinganna var þar á meðal. Þeir hafa hins vegar tryggt Íslandi sæti í skíðagöngu karla og kvenna á Ólympíuleikunum á næsta ári. Dagur Benediktsson varð fyrstur Íslendinga í keppni karla, í 94. sæti á 3:00,62. Fróði kom næstur í 111. sæti á 3:06,23 og Einar Árni Gíslason var rétt á eftir honum, á 3:06,68. Ástmar Helgi Kristinsson varð í 115. sæti á 3:07,34. Jaume Pueyo frá Spáni varð þrítugasti hjá körlunum í morgun á 2:52,84 mínútum. Kristrún Guðnadóttir var eini keppandi Íslands í kvennaflokki en hún endaði í 79. sæti, á 3:40,01 mínútum. Keppandinn í 30. sæti undankeppninnar, Rosie Brennan frá Bandaríkjunum, fór gönguna á 3:12,40.
Skíðaíþróttir Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Sjá meira