Eiginmaður Dolly Parton er látinn Atli Ísleifsson skrifar 4. mars 2025 07:39 Dolly Parton og Carl Dean á góðri stund. Dollyparton.com Carl Dean, eiginmaður bandarísku söngkonunnar Dolly Parton til nærri sex áratuga, er látinn, 82 ára að aldri. Parton greindi frá því á samfélagsmiðlum í nótt að Dean hafi andast Nashville í Tennessee í gær. Þrátt fyrir að hafa verið giftur einni stærstu tónlistarstjörnu Bandaríkjanna hélt Carl Dean sig nær alfarið utan sviðljóssins. „Carl og ég vörðum mörgun yndislegum árum saman. Orð geta ekki lýst þeirri ást sem við deildum í rúm sextíu ár. Takk fyrir bænir ykkar og samúð,“ sagði Parton. Þau Parton og Dean kynntust fyrst fyrir utan almenningsþvottahús í Nashville, fyrsta daginn eftir að Parton kom þangað átján ára gömul til að reyna fyrir sig sem söngkona. Þau gengu í hjónaband í Ringgold í Georgíu árið 1966. Carl Dean átti malbikunarfyrirtæki í Nashville og var lítið gefinn fyrir kastljós fjölmiðla. Dolly Parton er ein stærsta tónlistarstjarna Bandaríkjanna, en eiginmaður hennar til um sextíu ára hélt sig ætíð utan sviðsljóssins.AP Dean veitti eiginkonu sinni þó mikinn innblástur í lagasmíðunum, meðal annars með laginu Jolene sem fjallar um bankastarfsmann sem var skotinn í Dean. „Hún varð ægilega skotin í eiginmanni mínum,“ sagði Parton í samtali við bandaríska fjölmiðla árið 2008. „Og hann elskaði að fara í bankann þar sem hún veitti honum svo mikla athygli. Og þetta varð hálfgerður brandari okkar á milli þegar ég sagði: „Þú verð fjandi miklum tíma í banknum. Ég held að við eigum ekki svo mikla peninga. En þetta er í raun mjög saklaust lag, þó það hljómi eins og hræðilegt lag.“ Parton og Dean áttu ekki börn en Dean lætur eftir sig systkinin Söndru og Donnie. Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Parton greindi frá því á samfélagsmiðlum í nótt að Dean hafi andast Nashville í Tennessee í gær. Þrátt fyrir að hafa verið giftur einni stærstu tónlistarstjörnu Bandaríkjanna hélt Carl Dean sig nær alfarið utan sviðljóssins. „Carl og ég vörðum mörgun yndislegum árum saman. Orð geta ekki lýst þeirri ást sem við deildum í rúm sextíu ár. Takk fyrir bænir ykkar og samúð,“ sagði Parton. Þau Parton og Dean kynntust fyrst fyrir utan almenningsþvottahús í Nashville, fyrsta daginn eftir að Parton kom þangað átján ára gömul til að reyna fyrir sig sem söngkona. Þau gengu í hjónaband í Ringgold í Georgíu árið 1966. Carl Dean átti malbikunarfyrirtæki í Nashville og var lítið gefinn fyrir kastljós fjölmiðla. Dolly Parton er ein stærsta tónlistarstjarna Bandaríkjanna, en eiginmaður hennar til um sextíu ára hélt sig ætíð utan sviðsljóssins.AP Dean veitti eiginkonu sinni þó mikinn innblástur í lagasmíðunum, meðal annars með laginu Jolene sem fjallar um bankastarfsmann sem var skotinn í Dean. „Hún varð ægilega skotin í eiginmanni mínum,“ sagði Parton í samtali við bandaríska fjölmiðla árið 2008. „Og hann elskaði að fara í bankann þar sem hún veitti honum svo mikla athygli. Og þetta varð hálfgerður brandari okkar á milli þegar ég sagði: „Þú verð fjandi miklum tíma í banknum. Ég held að við eigum ekki svo mikla peninga. En þetta er í raun mjög saklaust lag, þó það hljómi eins og hræðilegt lag.“ Parton og Dean áttu ekki börn en Dean lætur eftir sig systkinin Söndru og Donnie.
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira