Dagskráin: PSG tekur á móti Liverpool og Reykjanesbæjarslagur hjá konunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2025 06:00 Mohamed Salah og félagar í Liverpool mæta til Parísar í kvöld. Getty/Liverpool FC Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta halda áfram og verða fjórir leiki sýndir beint í kvöld. Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er án vafa leikur Paris Saint Germain og Liverpool í París. Það verður líka spennandi að sjá uppgjör þýsku liðanna Bayern München og Bayer Lerverkusen. Hollenska félagið Feyenoord fær líka Internazionale í heimsókn. Það er líka nóg að gera í Bónus deild kvenna í körfubolta og þar stendur hæst Reykjanesbæjarslagur Njarðvíkur og Keflavíkur. Valskonur taka líka á móti Haukum og Aþena fær Tindastól í heimsókn. Umferðin verður síðan gerð upp eftir leikina í Bónus Körfuboltakvöldi. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA í fótbolta, þýsku kvennadeildinni í fótbolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.05 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem umferð vikunnar verður gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Hoffenheim og Manchester City í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Bayern München og Internazionale í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Paris Saint Germain og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Feyenoord og Internazionale í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Zeiss Jena og Freiburg í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Bayern München og Bayer Lerverkusen í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik New York Rangers og Washington Capitals í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rás 1 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Vals og Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Aþenu og Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Sjá meira
Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta halda áfram og verða fjórir leiki sýndir beint í kvöld. Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er án vafa leikur Paris Saint Germain og Liverpool í París. Það verður líka spennandi að sjá uppgjör þýsku liðanna Bayern München og Bayer Lerverkusen. Hollenska félagið Feyenoord fær líka Internazionale í heimsókn. Það er líka nóg að gera í Bónus deild kvenna í körfubolta og þar stendur hæst Reykjanesbæjarslagur Njarðvíkur og Keflavíkur. Valskonur taka líka á móti Haukum og Aþena fær Tindastól í heimsókn. Umferðin verður síðan gerð upp eftir leikina í Bónus Körfuboltakvöldi. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA í fótbolta, þýsku kvennadeildinni í fótbolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.05 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem umferð vikunnar verður gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Hoffenheim og Manchester City í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Bayern München og Internazionale í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Paris Saint Germain og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Feyenoord og Internazionale í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Zeiss Jena og Freiburg í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Bayern München og Bayer Lerverkusen í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik New York Rangers og Washington Capitals í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rás 1 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Vals og Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Aþenu og Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Sjá meira