Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2025 06:32 Hetjurnar Harvey Elliott og Alisson faðmast eftir 1-0 sigur Liverpool á Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. AFP/Anne-Christine POUJOULAT Harvey Elliott var hetja Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið en þessi ungi leikmaður hefur ekki fengið mikið að spila hjá Arne Slot á þessu tímabili. Elliott kom inn á fyrir Mohamed Salah á lokakafla leiksins og skoraði sigurmarkið með sinni fyrstu snertingu mínútu síðar. Harvey Elliott með Arne Slot eftir leikinn.AFP/FRANCK FIFE Liverpool átti undir högg að sækja allan leikinn á móti Paris Saint-Germain en fór heim með 1-0 sigur þökk sé sigurmarki Elliott. Elliott er 21 árs gamall og hefur komið við sögu í átján leikjum á tímabilinu en hann hefur aðeins byrjað fjóra þeirra. „Já við höfum átt samtöl,“ sagði Harvey Elliott aðspurður um hvort hann hafi rætt hlutverk sitt við hollenska knattspyrnustjórann. “Someone had to repay Alisson for all those saves today.” 😅Harvey Elliott was happy to step up with the winner after his keeper’s big performance 💪 pic.twitter.com/OqobzjR0MO— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) March 6, 2025 Við ræddum allt „Mjög hreinskilin samtöl það sem við ræddum allt. Það er undir mér komið að leggja á mig vinnuna og sýna honum það sem hann vill sjá frá mér. Ég er að reyna að vinna í þessum málum og að reyna að bæta mig til að komast í liðið,“ sagði Elliott. „Á sama tíma þá get ég ekki orðið eitthvað reiður eða pirraður því liðið er að standa sig stórkostlega. Þetta er liðsleikur og snýst því ekki um mig. Ég verð bara að passa upp á það að ég sé tilbúinn þegar kallið kemur eins og í þessum leik. Ég verð að vera með rétta hugarfarið til að koma inn á völlinn og reyna að hafa áhrif á leikina,“ sagði Elliott. Hefur enn hungrið „Það koma upp stundir þar sem ég vil spila en það er ekki að gerast. Svo koma líka svona kvöld og það heldur mér á tánum og ég hef enn hungrið til að fara út á völl og sýna að ég get haft áhrif á leikina,“ sagði Elliott. „Það er ekki bara ég heldur allir fótboltamenn vilja spila alla leiki. Það er bara ekki mannlega mögulegt og þú þarft því að bíða eftir þínum tækifærum. Svo koma svona kvöld eins og í París og þá er bara að njóta þess og grípa tækifærið,“ sagði Elliott. "Open your body up and whip it round the corner" 😅 Steve McManaman told Harvey Elliott exactly what he needed to do at half-time 😉📺 @tntsports & @discoveryplusUK pic.twitter.com/fB2k36Amdo— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 5, 2025 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Sjá meira
Elliott kom inn á fyrir Mohamed Salah á lokakafla leiksins og skoraði sigurmarkið með sinni fyrstu snertingu mínútu síðar. Harvey Elliott með Arne Slot eftir leikinn.AFP/FRANCK FIFE Liverpool átti undir högg að sækja allan leikinn á móti Paris Saint-Germain en fór heim með 1-0 sigur þökk sé sigurmarki Elliott. Elliott er 21 árs gamall og hefur komið við sögu í átján leikjum á tímabilinu en hann hefur aðeins byrjað fjóra þeirra. „Já við höfum átt samtöl,“ sagði Harvey Elliott aðspurður um hvort hann hafi rætt hlutverk sitt við hollenska knattspyrnustjórann. “Someone had to repay Alisson for all those saves today.” 😅Harvey Elliott was happy to step up with the winner after his keeper’s big performance 💪 pic.twitter.com/OqobzjR0MO— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) March 6, 2025 Við ræddum allt „Mjög hreinskilin samtöl það sem við ræddum allt. Það er undir mér komið að leggja á mig vinnuna og sýna honum það sem hann vill sjá frá mér. Ég er að reyna að vinna í þessum málum og að reyna að bæta mig til að komast í liðið,“ sagði Elliott. „Á sama tíma þá get ég ekki orðið eitthvað reiður eða pirraður því liðið er að standa sig stórkostlega. Þetta er liðsleikur og snýst því ekki um mig. Ég verð bara að passa upp á það að ég sé tilbúinn þegar kallið kemur eins og í þessum leik. Ég verð að vera með rétta hugarfarið til að koma inn á völlinn og reyna að hafa áhrif á leikina,“ sagði Elliott. Hefur enn hungrið „Það koma upp stundir þar sem ég vil spila en það er ekki að gerast. Svo koma líka svona kvöld og það heldur mér á tánum og ég hef enn hungrið til að fara út á völl og sýna að ég get haft áhrif á leikina,“ sagði Elliott. „Það er ekki bara ég heldur allir fótboltamenn vilja spila alla leiki. Það er bara ekki mannlega mögulegt og þú þarft því að bíða eftir þínum tækifærum. Svo koma svona kvöld eins og í París og þá er bara að njóta þess og grípa tækifærið,“ sagði Elliott. "Open your body up and whip it round the corner" 😅 Steve McManaman told Harvey Elliott exactly what he needed to do at half-time 😉📺 @tntsports & @discoveryplusUK pic.twitter.com/fB2k36Amdo— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 5, 2025
Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Sjá meira