Þetta kemur til vegna lokunnar á Holtavörðuheiði fyrr í dag sem hafði áhrif á ferðalag dómara leiksins. Leikurinn átti að hefjast klukkan 19.15.
Þrír aðrir leikir hefjast klukkan 19.15 og verða því að klárast um það leyti sem leikurinn í Síkinu hefst.
Keflvíkingar eru að berjast fyrir því að komast í úrslitakeppnina en Stólarnir eru í baráttunni um deildarmeistaratitilinn.