Dagskráin: NBA, enska b-deildin, þýskt Íslendingalið og Lengjubikar kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2025 07:00 Fanndís Friðriksdóttir og félagar í Valsliðinu mæta norður í dag og leikur þeirra verður sýndur beint. Vísir/Pawel Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Tveir leikir verða sýndir beint úr Lengjubikar kvenna í fótbolta en nú styttist í að íslensku deildirnar fari af stað. Við sjáum Stólana taka á móti Þróttarakonum og svo tekur Þór/KA á móti Val fyrir norðan. Það verða einnig sýndir tveir leikir beint úr ensku b-deildinni sem og leikur úr þýsku deildunum. Annar þeirra er leikur Íslendingaliðsins Fortuna Düsseldorf á útivelli á móti Hamburger. Ísak Bergmann Jóhannesson og Valgeir Lunddal Friðriksson spila með Düsseldorf. NBA leikur kvöldsins er leikur Charlotte Hornets og Brooklyn Nets. Það verður einnig sýnd frá þremur golfmótum, aksturskeppninni Nascar Xfinity og frá leik í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Þór/KA og Vals í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik Charlotte Hornets og Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 07.00 hefst útsending frá Women's Amateur Asia-Pacific Championship í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 hefst útsending frá Blue Bay á LPGA mótaröðinni í golfi. Klukkan 10.30 hefst útsending frá Joburg Open golfmótinu á DP World Tour. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Tindastóls og Þróttar í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Coventry og Stoke í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Derby og Blackburn í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Freiburg og RB Leipzig í þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst útsending frá leik Hamburger og Fortuna Düsseldorf í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 21.55 hefst útsending frá Nascar Xfinity akturskeppninni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Colorado Avalanche og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Sjá meira
Tveir leikir verða sýndir beint úr Lengjubikar kvenna í fótbolta en nú styttist í að íslensku deildirnar fari af stað. Við sjáum Stólana taka á móti Þróttarakonum og svo tekur Þór/KA á móti Val fyrir norðan. Það verða einnig sýndir tveir leikir beint úr ensku b-deildinni sem og leikur úr þýsku deildunum. Annar þeirra er leikur Íslendingaliðsins Fortuna Düsseldorf á útivelli á móti Hamburger. Ísak Bergmann Jóhannesson og Valgeir Lunddal Friðriksson spila með Düsseldorf. NBA leikur kvöldsins er leikur Charlotte Hornets og Brooklyn Nets. Það verður einnig sýnd frá þremur golfmótum, aksturskeppninni Nascar Xfinity og frá leik í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Þór/KA og Vals í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik Charlotte Hornets og Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 07.00 hefst útsending frá Women's Amateur Asia-Pacific Championship í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 hefst útsending frá Blue Bay á LPGA mótaröðinni í golfi. Klukkan 10.30 hefst útsending frá Joburg Open golfmótinu á DP World Tour. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Tindastóls og Þróttar í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Coventry og Stoke í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Derby og Blackburn í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Freiburg og RB Leipzig í þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst útsending frá leik Hamburger og Fortuna Düsseldorf í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 21.55 hefst útsending frá Nascar Xfinity akturskeppninni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Colorado Avalanche og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Sjá meira