Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2025 17:45 Það er ekki auðvelt að ná boltanum af Hákoni Arnari Haraldssyni og hér hefur Dortmund leikmaðurinn Pascal Gross brotið á íslenska landsliðsmanninum. Getty/Marcel Bonte Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska félaginu Lille hituðu upp fyrir mikilvæga viku í Meistaradeildinni með því að setja nýtt met í frönsku deildinni, Ligue 1, um helgina. Lille mætir Borussia Dortmund í seinni leik liðanna í sextán liða úrslit og er á heimavelli eftir 1-1 jafntefli í fyrri leiknum í Þýskalandi. Hákon skoraði markið og var valinn maður leiksins. Um helgina vann Lille 1-0 sigur á Montpellier í frönsku deildinni og setti nýtt met með því að vera 76 prósent með boltann í leiknum. Ekkert annað lið í frönsku deildinni hefur náð slíkri tölfræði í einum leik síðan byrjað var að taka slíka tölfræði saman hjá Opta árið 2006. Jonathan David skoraði eina mark liðsins en Lille var með mikla yfirburði í leiknum og bjó til 1,54 mörk í áætluðum mörkum (xG). Hákon Arnar átti mjög fínan leik þótt að hann hafi ekki átt beinan þátt í sigurmarkinu. Hann spilaði í 76 mínútur í leiknum og átti þrjú skot. 88 prósent af 56 sendingum hans heppnuðust (49) og hann bjó til fjögur færi fyrir liðsfélagana. Hákon kom alls fimm sinnum við boltann í vítateig mótherjanna og vann boltann fimm sinnum. Nú verður spennandi að sjá hvort Lille takist að klára dæmið og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 𝐑𝐞𝐜𝐨𝐫𝐝 𝐝𝐞 𝐩𝐨𝐬𝐬𝐞𝐬𝐬𝐢𝐨𝐧 🔥Face à Montpellier samedi, le LOSC a affiché 76,3% de possession de balle, soit son plus haut pourcentage lors d’un match de Ligue 1 depuis qu’Opta analyse la compétition (2006/2007) 🤯#LOSCMHSC pic.twitter.com/vINhv5aa3I— LOSC (@losclive) March 10, 2025 Franski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Lille mætir Borussia Dortmund í seinni leik liðanna í sextán liða úrslit og er á heimavelli eftir 1-1 jafntefli í fyrri leiknum í Þýskalandi. Hákon skoraði markið og var valinn maður leiksins. Um helgina vann Lille 1-0 sigur á Montpellier í frönsku deildinni og setti nýtt met með því að vera 76 prósent með boltann í leiknum. Ekkert annað lið í frönsku deildinni hefur náð slíkri tölfræði í einum leik síðan byrjað var að taka slíka tölfræði saman hjá Opta árið 2006. Jonathan David skoraði eina mark liðsins en Lille var með mikla yfirburði í leiknum og bjó til 1,54 mörk í áætluðum mörkum (xG). Hákon Arnar átti mjög fínan leik þótt að hann hafi ekki átt beinan þátt í sigurmarkinu. Hann spilaði í 76 mínútur í leiknum og átti þrjú skot. 88 prósent af 56 sendingum hans heppnuðust (49) og hann bjó til fjögur færi fyrir liðsfélagana. Hákon kom alls fimm sinnum við boltann í vítateig mótherjanna og vann boltann fimm sinnum. Nú verður spennandi að sjá hvort Lille takist að klára dæmið og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 𝐑𝐞𝐜𝐨𝐫𝐝 𝐝𝐞 𝐩𝐨𝐬𝐬𝐞𝐬𝐬𝐢𝐨𝐧 🔥Face à Montpellier samedi, le LOSC a affiché 76,3% de possession de balle, soit son plus haut pourcentage lors d’un match de Ligue 1 depuis qu’Opta analyse la compétition (2006/2007) 🤯#LOSCMHSC pic.twitter.com/vINhv5aa3I— LOSC (@losclive) March 10, 2025
Franski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti